Morgunblaðið - 20.04.2017, Page 43

Morgunblaðið - 20.04.2017, Page 43
Harpa ráðstefnuhús 24. til 26. apríl 2017 Alþjóðleg ráðstefna um eflingu félagslegra framfara á óvissutímum Skráðu þig á www.whatworksinspi.com Vissir þú að Finnland státar af mestum styrk samfélagslegra innviða í heiminum og skarar þar fram úr fjölmörgum mun ríkari þjóðum? Hvernig fara Finnar að þessu? Og hvernig er styrkur innviða samfélags mældur? Svörin við þessum spurningum og mörgum fleiri fást á alþjóðlegu ráðstefnunni What Works, sem fer fram í Reykjavík 24. til 26. apríl. 40 fyrirlesarar alls staðar að úr heiminum; þjóðarleiðtogar, fræðimenn og sérfræðingar m.a. frá MIT Boston, Ford Foundation, The Eocnomist, BBC World Service Group and Microsoft o.fl. Til grundvallar er vísitala félagslegar framfara (VFF – Social Progress Index) sem er nýleg aðferð til að mæla styrkleika samfélagslegra innviða. Mælikvarðinn er tekinn saman af Social Progress Imperative stofnuninni sem hefur aðsetur í Washington og London. Sjáðu heiminn á nýjan hátt. Við mælum styrk innviða samfélagsins, ekki auðævi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.