Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2006, Blaðsíða 9

Freyr - 01.06.2006, Blaðsíða 9
SAUÐFJÁRRÆKT VERÐLAGSMAL Heildarjöfnunargreiðslur námu alls 76.277.616 kr. eða 106,62 kr. á kg. Auk uppkaupaálags voru 17,5% af beingreiðsl- um greiddar á alla gæðastýrða framleiðslu, alls kr. 480.641.907. Alls nutu 6.618 tonn dilkakjöts álagsgreiðslna og nam greiðslan 72,63 kr. á kg. Enn fremur var 38,8 milljón- um króna úthlutað til sauðfjárbænda á sauðfjársvæðum samkvæmt reglugerð nr. 967/2003. Greitt var til 385 bænda og komu kr. 96.814 í hlut hvers og eins. Tafla 6 sýnir þróun beingreiðslna og álagsgreiðslna frá 2001 þegar núgildandi sauðfjársamn- ingur tók gildi. Tafla 6. Þróun beingreiðslna og álags- greiðslna á núgildandi samningstíma sauðfjársamnings Beingreiðslur (kr./ærgildi) Álagsgreiðslur (kr./kg) 2001 4.914 15,72 2002 5.058 16,08 2003 4.501 44,59 2004 4.520 64,61 2005 4.597 72,63 Heimild: Bændasamtök íslands Á árinu var líkt og undanfarin ár greitt álag á lömb í völdum gæðaflokkum sem komu til slátrunar frá enda júní til ágúst- loka. Greidd var föst upphæð á lamb og var greiðslan hæst í byrjun sumars en fór síðan stiglækkandi. Einnig fengu framleið- endur greitt geymslugjald vegna fram- leiðslu á tímabilinu nóvember til maíloka. Greidd er uppbót á hvert innvegið kg kjöts og fer hún hækkandi eftir því sem líður á veturinn. Að teknu tilliti til skiptingar inn- vegins kjöts í gæðaflokka hækkuðu greiðsl- ur afurðastöðva fyrir dilkakjöt í haustslátr- un um tæplega 9% frá fyrra ári en við bæt- ist að sláturleyfishafar greiða hærra verð utan aðalsláturtíma sem stendur yfir frá því um 10. september til loka október. Talsverð verðhækkun varð einnig á útfluttu dilka- kjöti og tekjuaukning bænda af sölu afurða varð því nær 15-18%. Þróun afurðaverðs á hefðbundnum sláturtíma er sýnd í töflu 7. FRAMLEIÐSLA A ULL Á ullarárinu frá 1. nóvember 2004 til 31. október 2005 voru samtals metin 693.015 kg af hreinni ull og var verðmæti hennar 262.199.207 kr. Meðalverð var því 378,34 kr./kg. Tafla 7. Þróun afurðaverðs á hefðbundnum sláturtíma á árunum 2001-2005 Dilkakjöt (afurðastöðvarverð) - verð ársins (kr./kg) Dilkakjöt - verðlag 2005(kr./kg) Ull - verð ársins (kr./kg) Ull - verðlag 2005 (kr./kg) 2001 274,13 315,04 351,98 404,51 2002 280,75 307,87 337,69 370,31 2003 255,00 273,85 341,30 366,53 2004 261,39 271,98 371,98 387,04 2005 295,61 295,61 378,34 378,34 Tafla 4 Álögð útflutningsskylda Ár Álögð útflutningsskylda (kg) 2001 1.382.312 2002 1.650.444 2003 2.453.631 2004 2.305.155 2005 1.105.378 Heimild: Bændasamtök íslands Helstu útflutningslönd hafa jafnan verið Norðurlöndin en samkvæmt verslunar- skýrslum Hagstofu íslands var kindakjöt flutt út til 15 landa árið 2005. Lista yfir við- skiptalöndin 15 er að finna í töflu 5. Meðalútflutningsverð (fob - útskipunar- kostnaður innifalinn) var um 317 krónur á kg. Mestu viðskiptin voru við Færeyjar, en sem fyrr eru Danmörk, Noregur, Bretland og Bandaríkin mikilvæg markaðslönd - einnig Japan og Ítalía. Tafla 5 Útflutningur á kindakjöti 2005 Lönd Magn (kg) Fob- verð (kr.) Meðal verð (kr./kg) Bandaríkin 96.372 56.588.952 587 Belgía 5.441 3.818.868 702 Bretland 176.960 31.154.329 176 Danmörk 128.721 61.675.847 479 Frakkland 24.010 2.779.584 116 Færeyjar 413.904 129.259.508 312 Gabon 16.017 1.963.887 123 Grænland 15 2.600 173 Italía 221.515 73.214.005 331 Japan 251.706 64.527.169 256 Lúxemborg 202 172.665 855 Noregur 175.977 50.973.177 290 Svíþjóð 9.207 5.266.142 572 Taívan 20 20.402 1.020 Þýskaland 1.237 753.549 609 Samtals 1.521.304 482.170.684 317 Heimild: Hagstofa íslands FREYR 06 2006

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.