Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2006, Blaðsíða 35

Freyr - 01.06.2006, Blaðsíða 35
SAUÐFJÁRRÆKT nokkuð góðir hópar undan Hita, Slabba og Gaddi. Fáar gimbrar komu til ásetnings undan Ljúfi. Gimbrarnar undan Brimli, Bramla, Hita og Kjalvari komu sérstaklega vel út í ómmælingum. NÆSTA HAUST Haustið 2006 verða 14 lambhrútar í af- kvæmaprófun, þar af er einn aðkomuhrút- ur frá Kópareykjum í Reykholtsdal. Sá er sonur Spaks 00-909. Þrír hrútar eru í prófun undan Bramla, tveir undan Mími og einn sonur Gadds. Þá er einn undan Lóm 02-923 í prófun. Þrír hrútanna eru með áhættuarf- gerð vegna riðusmits og koma því ekki til greina á sæðingarstöð. Mynd 1. Holdfyllingar- og fitueinkunn 2 1,8 1,6 1,4 B c 1,2 <3 0,3 g 0,6 3 X 0,4 0,2 0 Braki Bramli Brestur Lögur Mímir Klaki Hiti Brimill Slabbi Gaddur Garri Ljúfur Kjalvar i----1 Gerð i---1 Fita —±— Hlutfall Tafla 2. Niðurstöður afkvæmarannsóknar 2005 Hrútur Læri Frampartur Ómmaeling Kjötmat Vidd Dýpt Nr. Nafn Fjöldi afkv. Stig V (mm) TH (mm) Lögun V/TH Stig Vöðvi Fita Lögun Síðufita J (mm) Fall (kg) Gerð Fita Hlutfall 144 Braki 9 4,04 165 260 0,64 4,06 26,93 2,28 3,58 6,81 17,60 10,03 6,25 1,69 145 Bramli 16 3,80 163 265 0,62 3,78 28,03 1,89 3,63 5,96 15,77 8,55 4,90 1,88 147 Brestur 16 4,02 169 262 0,64 4,03 26,71 2,43 3,45 6,86 16,41 9,38 5,48 1,73 148 Lögur 25 4,08 167 260 0,64 4,03 27,15 2,71 3,24 7,58 17,51 10,64 6,75 1,64 149 Mímir 22 4,29 166 259 0,64 4,24 26,46 2,96 3,67 8,15 17,30 11,17 6,90 1,68 150 Klaki 15 4,24 170 257 0,66 4,23 26,95 3,06 3,81 8,73 17,67 11,02 7,27 1,55 152 Hiti 15 4,19 168 262 0,64 4,12 26,92 2,84 3,48 7,85 16,12 9,84 5,95 1,82 153 Brimill 17 4,05 167 261 0,64 4,14 28,22 2,94 3,95 7,96 16,88 9,65 6,45 1,57 154 Slabbi 12 4,05 168 260 0,65 4,02 26,24 2,83 3,29 8,61 17,22 9,30 7,01 1,35 155 Gaddur 21 4,12 168 256 0,66 4,18 26,65 2,43 3,51 7,13 16,40 9,69 5,93 1,70 156 Garri 19 4,11 165 259 0,64 4,13 27,22 2,51 3,38 6,95 17,16 9,75 6,21 1,64 159 Ljúfur 17 4,14 166 260 0,64 4,04 25,46 3,27 3,18 7,54 15,93 9,31 6,24 1,55 216 Kjalvar 19 4,14 165 261 0,64 4,14 26,55 2,43 3,34 7,76 15,66 10,24 5,90 1,88 Meðaltal 223 4,10 167 260 0,64 4,09 26,9 2,66 3,50 7,53 17,08 9,89 6,25 1,67 * Ómmælingar eru leiðréttar að meðallífþunga 40,84 kg en skrokkmál og stig leiðrétt að meðalfalli 16,74 kg Hrútar á Hesti 2005. Ljósm. Eyjólfur Kristinn Örnólfsson FREYR 06 2006 35

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.