Freyr - 01.06.2006, Blaðsíða 31
SAUÐFJÁRRÆKT
þetta er þéttni selens í blóði áa á haustdegi,
skömmu eftir að fé er komið af fjalli, nægjan-
leg en er við skortsmörk að vori þegar nær
dregur burði og eftir innistöðu í mánuði.
Skortseinkenni vegna vöntunar á seleni eru
þekkt í lömbum um allt land og I minna mæli
í kvígum og folöldum þrátt fyrir umtalsverða
varnandi gjöf selens og tókóferóls í formi
lyfja. Selenskortur í íslenskum búpeningi er í
eðli sínu alvarlegt mál sem skert getur heil-
brigði búpeningsins með ýmsum hætti (Þor-
kell Jóhannesson og félagar 2004b, c).
ÁLYKTANIR SEM DRAGA MÁ
AFRANNSÓKNUNUM
1. Hey á riðubæjum er öðruvísi en hey á
bæjum i öðrum riðuflokkum með tilliti til
járn- og manganmagns en ekki með tilliti
til magns kóbalts, sinks, mólýbdens, kop-
ars eða selens.
2. Nánari rannsókn á magni járns og mang-
ans í jarðvegi og heyi á riðubæjum kann
að varpa Ijósi á hvers vegna riða kemur
upp einu sinni eða oftar á sumum bæjum
en ekki á öðrum bæjum í næsta ná-
grenni, í sömu sveit.
3. Nánari úttekt þarf að gera á kóbalti, sinki
og mólýbdeni með tilliti til hugsanlegs
skorts í plöntum og dýrum.
4. Selenskortur er svo útbreiddur í búpen-
ingi á (slandi að nauðsynlegt er að taka
hann fastari tökum en gert hefur verið.
5. Koparbúskapur sauðfjár og plantna virð-
ist vera í lagi eins og er.
ÞAKKARORÐ
Fyrirtækið Lífland í Reykjavík (áður MR)
styrkti samantekt þessarar greinar. Höfund-
ar þakka einnig öllum þeim mörgu búend-
um sem þeir hafa heimsótt vegna sýnatöku
góða fyrirgreiðslu. Fyrri hluti rannsóknanna
var unninn í samvinnu við dr. Kristínu Völu
Ragnarsdóttur prófessor við jarðvísindadeild
Háskólans í Bristol.
HEIMILDIR
Adriano, A.C., 2001. Trace elements in terrestriai
environments. Biogeochemistry, bioavailability,
and risks of metals. Kaflar 13 (kopar), 14 (mang-
an), 15 (mólýbden), 16 (sink), 18 (selen) og 19
(kóbalt). Springer, 2nd ed., 867 bls.
Brown, D.R., 2002. Conclusion: Future directions
for copper and the prion protein. I: Brown DR
(ed.) Prion Diseases and Copper Metabolism,
BSE, Scrapie and CJD Research. Horwood Publis-
hing, Chichester, bls. 187-194.
Brown, P., 2003. Transmissible spongiform enc-
ephalopathy as a zoonotic disease. ILSI Europe
Report Series, TAFS, Washington DC, USA, 47 bls.
Johnson, C.J., Phillips, K.E., Schramm, P.T.,
McKenzie, D., Aiken, J.M. & Pedersen, J.A., 2006.
Prions adhere to soil minerals and remain in-
fectious. PLoS Pathogens 2 (4), e32, 1-7.
Jóhannes Sigvaldason, 1992. Samanburður á
efnamagni í rækt og órækt. Freyr 88, 15-17.
Kristín Björg Guðmundsdóttir, Sigurður Sigurðar-
son, Jakob Kristinsson, Tryggvi Eiríksson & Þor-
kell Jóhannesson, 2006. Iron and iron/manga-
nese ratio in forage from lcelandic sheep farms:
Relation to scrapie. Sent til birtingar í Acta Vet.
Scand.
McLachlan, G.K. & Johnston, W.S., 1982. Copper
poisoning in sheep from North Ronaldsay ma-
intained on a diet of terrestrial herbage. Vet.
Rec. 111, 299-301.
Mengel, K. & Kirkby, E.A., 1987: Principies of
plant nutrition (4th ed.). Kafli 13 (járn). Interna-
tional Potash Institute, Worblaufen - Bern, bls.
493-511.
Prusiner, S.B., 2001. Shattuck lecture - Neuro-
degenerative diseases and prions. N. Engl. J.
Med. 344, 1516-1526.
Sigurður Sigurðarson, 2004. Baráttan við riðu-
veiki á íslandi. I: Dýralæknatal, búfjársjúkdómar
og saga. Ritnefnd: Brynjólfur Sandholt, Gísli
Jónsson og Helgi Sigurðsson. Dýralæknafélag ís-
lands, Reykjavík, bls. 356-375.
Sigurður Sigurðarson, Kristin Björg Guðmunds-
dóttir, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson &
Tryggvi Eiríksson, 2006. Selen í hrútum. Metið
með ákvörðunum á GPX-virkni í blóði. Freyr 102
(1), 26-27.
Þorkell Jóhannesson og Sigurður Sigurðarson,
2002. Sauðfjárriða - kopar, mangan og oxavarn-
arensím í íslensku sauðfé. Freyr 98 (8), 56-59.
Þorkell Jóhannesson, Jakob Kristinsson & Jón
Snædal, 2003. Hrörnunarsjúkdómar í heila - oxa-
varnarensím og kopar. Kynning á rannsóknum.
Læknablaðið 89, 659-671.
Þorkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmunds-
dóttir, Tryggvi Eiríksson, Jakob Kristinsson & Sig-
urður Sigurðarson, 2004a. Copper and manga-
nese in hay samples from scrapie-free, scrapie-
prone and scrapie-afflicted farms in lceland.
Icel. Agr.Sci. 16/17, 45-52.
Þorkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmunds-
dóttir, Tryggvi Eiriksson, Jed Barash, Jakob Krist-
insson & Sigurður Sigurðarson, 2004b. Selenium
and GPX activity in blood samples from pregn-
ant and non-pregnant ewes and selenium in hay
on scrapie-free, scrapie-prone and scrapie-afflict-
ed farms in lceland. Icel. Agr. Sci. 16/17, 3-13.
Þorkell Jóhannesson, Jakob Kristinsson, Kristín
Björg Guðmundsdóttir, Sigurður Sigurðarson &
Tryggvi Eiríksson, 2004c. Sauðfjárriða - kopar,
mangan, selen og GPO. Freyr 100 (5), 35-39.
Þorkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmunds-
dóttir, Jed Barash, Jakob Kristinsson, Tryggvi Ei-
ríksson & Sigurður Sigurðarson, 2005a. Manga-
nese, copper and copper enzymes in blood of
lcelandic sheep: Relevance to scrapie. Icel. Agric.
Sci. 18, 33-42.
Þorkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmunds-
dóttir, Tryggvi Eiríksson, Jakob Kristinsson & Sig-
urður Sigurðarson, 2005b. Molybdenum and
sulphur in forage samples from scrapie-free,
scrapie-prone and scrapie-afflicted farms in lce-
land. Icel. Agr. Sci. 18-19, 53-58.
Þorkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmunds-
dóttir, Tryggvi Eiríksson, Jakob Kristinsson & Sig-
urður Sigurðarson, 2005c: Molybdenum and
sulphur in forage samples from scrapie-free,
scrapie-prone and scrapie-afflicted farms in lce-
land. I: Rit LBHÍ nr.3. Essential trace elements for
plants, animais and humans. NJF Seminar no.370
Reykjavik, lceland 15.-17. ágúst 2005, bls. 80-82.
Freyr 06 2006