Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2006, Blaðsíða 20

Freyr - 01.06.2006, Blaðsíða 20
NAUTGRIPARÆKT Tafla 2. Kýr sem mjólkuðu yfir 10.000 kg mjólkur á árinu 2005 dagsnyt og mjólkar samtals 1 1.265 kg af mjólk á árinu. Mjólk hennar er I tæpu Nafn Númer Faðir Númer Mjólk (kg) Nafn bús meðallagi um efnahlutföll en vegna Rófa 164 Búi 89017 11.265 Nýjabæ, V-Eyjafjöllum feikilega mikils mjólkurmagns er hún einnig á lista yfir hæstu kýr í efnamagni. Næst henni með mjólkurmagn kemur Hít 312 1 Brakanda í Hörgárdal. Þetta er einnig Hít 312 Sporður 88022 11.104 Brakanda í Hörgárdal Eyða 132 11.051 Hraunhálsi í Helgafellssveit Prýði 14 Tjakkur 92022 10.966 Stóra-Ármóti i Hraungerðishreppi vel fullorðin kýr sem ber fyrri hluta janúar Sossa 195 Hvann 89022 10.875 Langholtskoti í Hrunamannahreppi og mjólkar mikið og vel allt árið eða samtals 11.104 kg af mjólk. Mjólk hennar er hins vegar fremur efnasnauð eins og hún á kyn til en hún er undan Sporði 88022. Gláma 913 Krossi 91032 10.767 Stóru-Hildisey II, A-Landeyjum Pála 71 Tjakkur 92022 10.736 Bessastöðum á Heggstaðanesi Snegla 256 10.733 Kirkjulæk II í Fljótshlíð Þriðja kýrin sem skilar yfir 11 tonnum af Spör 189 Þyrnir 89001 10.666 Svertingsstöðum II í Eyjafjarðarsveit mjólk er Eyða 132 á Hraunhálsi í Helgafellssveit. Þetta er mjög roskin kýr í samanburði við kýr í íslenskum fjósum í dag, orðin tíu vetra gömul. Hún ber eins og Sossa 220 Kaðall 94017 10.539 Leirulækjarseli í Borgarbyggð Sunna 194 Hlemmur 91004 10.518 Vöglum i Akrahreppi Kolbrá 230 Galmar 92005 10.485 Lækjartúni í Ásahreppi hinar kýrnar sem að framan eru taldar Hosa 71 Smellur 92028 10.476 Heggsstöðum í Andakíl snemma í janúar, fer hátt í dagsnyt (46 kg) og nær að mjólka samtals 11.051 kg af mjólk á árinu. Hér verður ekki fjallað frekar um Adda 78 Almar 90019 10.461 Bakka í Víðidal Gyðja 270 Búi 89017 10.433 Kirkjulæk II í Fljótshlíð Þolinmaeði 436 Þyrnir 89001 10.347 Þverlæk í Holtum einstakar kýr úr töflu 2 en þar er blanda af Anastía 106 Poki 92014 10.166 Bessastöðum á Heggstaðanesi fullorðnum afrekskúm, sumum þekktum úr hliðstæðum töflum frá síðustu árum, og ungum og efnilegum gripum sem vafalítið eiga sumir eftir að gera sig enn meira Moníka 90 Brauti 97774 10.131 Akbraut í Holtum Mygla 209 10.071 Grænahrauni í Nesjum Góa 332 Tumi 97039 10.066 Búðarhóli, A-Landeyjum gildandi á komandi árum. Öld 177 Kolur 97814 10.057 Dýrastöðum í Norðurárdal Lóa 952 10.045 Móeiðarhvoli í Rangárþingi VERÐEFNI Huppa 278 Almar 90019 10.012 Egilsstaðakoti í Villingaholtshreppi Að þessu sinni eru efstu kýrnar í töflu 3 um samanlagt magn verðefna ekki í töflunni Tafla 3. Kýr sem skiluðu 750 kg eða meira af verðefnum árið 2005 um afurðahæstu kýr þannig að hér eru kýr sem gefa feikilega efnaauðuga mjólk. Efsta sætið skipar Ábót 223 í Sólheimum í Hrunamannahreppi. Hún byrjar sitt annað mjólkurskeið á árinu 2005 með burði snemma í janúar og mjólkar 9.871 kg af mjólk en fituhlutfall er ótrúlega hátt eða 5,69% sem gefur 561 kg af mjólkurfitu Nafn Númer Faðir Númer Mjólk (kg) Verðefn (kg) Nafn bús Ábót 223 Ábætir 99002 9.871 863 Sólheimum í Hrunamannahreppi Gráða 360 Almar 90019 9.711 833 Birtingaholti I í Hrunamannahreppi Spör 189 Þyrnir 89001 10.666 825 Svertingsstöðum II í Eyjafjarðarsveit Björg 174 Óli 88002 9.420 819 Ytri-Hofdölum í Viðvíkursveit sem eru ótrúlegar afurðir en um leið er próteinhlutfall mjólkurinnar undir meðaltali eða 3,05%. Samanlagt magn verðefna er því 863 kg. Vert er að geta þess að þessi efnahlutföll byggja á fjölda reglulega Eik 254 Höttur 96020 9.383 802 Fossi í Hrunamannahreppi Gláma 913 Krossi 91032 10.767 785 Stóru-Hildisey II, A-Landeyjum Krafla 233 Smellur 92028 9.981 779 Hólmum, A-Landeyjum Sunna 194 Hlemmur 91004 10.518 778 Vöglum í Akrahreppi tekinna efnamælinga. Þessi kýr er dóttir Ábætis 99002 sem er eitt af þeim nautum sem nú kemur til notkunar að fengnurm jákvæðum afkvæmadómi. Kýrin í öðru sæti er samsveitungi Ábótar en það er Gráða Snegla 256 10.733 778 Kirkjulæk II í Fljótshlíð Grýla 541 8.779 776 Hofsá i Svarfaðardal Rófa 164 Búi 89017 11.265 771 Nýjabæ, V-Eyjafjöllum Hosa 71 Smellur 92028 10.476 760 Heggsstöðum í Andakíl 360 ( Birtingaholti I ( Hrunamannahreppi. Öfugt við allar hinar metkýrnar sem fjallað er um hér að framan ber þessi kýr í nóvember og hún mjólkar samtals 9.711 kg Eyða 132 11.051 758 Hraunhálsi í Helgafellssveit Prýði 14 Tjakkur 92022 10.966 757 Stóra-Ármóti í Hraungerðishreppi af mjólk. Efnahlutföll eru mjög há eða 4,82% fita og 3,76% prótein sem gefur viðbótar sendir mjög strjálar mælingar og einstaka sinnum geta mjög afbrigðilegar efnamælingar afvegaleitt samanburð sem þennan. Góðu heilli á það ekki við um efstu RÓFA 164 samtals 833 kg verðefna. Hér eru hins vegar að baki efnaákvörðuninni fremur strjálar Mestu mjólkurmagni árið 2005 skilar Rófa mælingar en þetta er fullorðin kýr sem ætíð 164 í Nýjabæ undir Eyjafjöllum. Þetta er hefur skilað háum efnahlutföllum 1 mjólk gripina að þessu sinni, þó að stundum á undanförnum árum hafi það truflað fullorðin kýr, dóttir Búa 89017 og fær eins sem styrkir aftur á móti niðurstöðurnar. hagstætt framleiðsluár og mögulegt er að Gráða er undan Almari 90019 en dætur þennan samanburð eins og sumir lesendur þekkja. því leyti að hún ber 2. janúar og hún nýtir hans eru þekktar sérstaklega fyrir fituríka árið vel til framleiðslu, fer hæst í 49 kg mjólk. 20 FREYR 06 2006

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.