Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Qupperneq 48
Helgarblað 1. desember 2017 64. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Af hverju er Gylfi með köttinn á hausnum? U2 seinkar eitís- plötu Herberts n Tónlistarmaðurinn Her- bert Guðmundsson og sonur hans Svanur tóku nýverið upp plötuna Starbright, sem ku vera mjög í anda níunda ára- tugarins. Sendu þeir plötuna til Bretlands í tónjöfnun hjá Pete Maher sem er mjög þekktur í bransanum. Leið og beið uns feðgarnir fengu póst frá Pete með afsökunarbeiðni vegna tafarinnar. Hann hafi þurft að afgreiða nýja plötu frá ögn stærri kúnna, írsku rokkhljómsveitinni U2. Heitir platan Songs of Experience og kemur út 1. desember. Plata Herberts og Svans kemur því ekki í búð- ir fyrr en 15. desember. - Ö ll v er ð er u bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. V er ð gil da ti l o g m eð 6 . d es em be r 2 01 7 e ða á m eð an b irg ði r e nd as t. -25% AF ÖLLUM LJÓSUM ÚTI- OG INNISERÍUR, AÐVENTULJÓS, ÚTI- OG INNILJÓS Auðvelt að versla á byko.is SKREYTUM SAMAN Tilboð!Gilda til 6. desember Jólag jafahandbókin Sko ðaðu handbókina á byko.is 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚTISERÍUM Hægt að tengja saman margar seríur KAFFIGLÖS 2 stk. 1.595kr. 46283849 Almennt verð: 2.195kr. POTTASETT 4stk Lady 9.795kr. 41114508 Almennt verð: 13.995kr. HRAÐSUÐUKANNA 1,7 l. hvít 4.995kr. 65742037 Almennt verð: 6.595kr. 66 stk HNÍFAPARASETT 66stk. 11.995kr. 41114505 Almennt verð: 15.995kr. Þýskt hugvit og hönnunRAFHLÖÐUBORVÉL 14,4V-Li. 1x1,4Ah raflaða, hám. hleðsla er 25Nm, kemur í góðri tösku með 306 auka- hlutum, hleðslutæki fylgir 11.995kr. 740800064 Almennt verð: 13.995 kr. Gylfi fékk heimsókn n Gylfi Ægisson tónlistar- maður greindi nýverið frá húsnæðisvandamálum sínum í kjölfar skilnaðar. Hann dvel- ur nú í húsbíl á tjaldstæðinu í Laugardal ásamt þremur kött- um sínum. Á fimmtudag fékk hann heimsókn frá tveimur nývígðum alþingismönnum Flokks fólksins, þeim Ólafi Ísleifssyni og Karli Gauta Hjaltasyni. Með þeim í för var Edith Alvarsdóttir, þáttar- stjórnandi hjá Útvarpi Sögu. Gylfi og aðrir íbúar tjald- stæðisins greindu gestunum frá því sem betur mætti fara varðandi öryggi og hreinlæti á staðnum. Gengu þeir rakleið- is á fund rekstrar- aðila tjald- stæðisins og kröfðust tafar- lausra úr- bóta. L istamanninum Jóhanni K. Eyfells, sem er búsettur í Bandaríkjunum, hefur ver- ið stefnt af Flóahreppi vegna vangoldinna fasteignagjalda af húsi hans á bænum Þing- dal í Flóahreppi. Nemur skuldin alls 7.225 krónum. Þá bætist við málskostnaður, virðisaukaskattur og mögulega 40.000 krónur vegna kostnaðar við birtingu stefnunnar í Lögbirtingablaðinu. Í stefnunni segir að skuldin hafi ekki fengist greidd „þrátt fyrir innheimtutil- raunir og er því nauðsynlegt að höfða mál til greiðslu hennar.“ Það tók blaðamann DV 43 sekúndur að ná sambandi við Ingibjörgu Eyfells, leikskólastjóra og frænku Jóhanns, en þau eru í miklum samskiptum. Ingibjörg sagðist koma af fjöllum vegna málsins og fullyrti að Jóhann hefði ekki hugmynd um málið sjálfur og ekki hefði verið haft samband við hana heldur. Að því búnu hafði Ingibjörg samband við Steinunni Erlu Kolbeinsdóttur lögfræðing sem sækir málið fyrir hönd Flóa- hrepps. Hún var ekki sátt við málavöxtu né svör Steinunnar: „Mér finnst þetta undarleg vinnu- brögð, að geta ekki haft uppi á símanúmeri Jóhanns til þess að leysa þetta mál með einfaldari hætti. Lögfræðingur Flóahrepps tjáði mér að skuldin hefði hækk- að um 40.000 krónur bara með því að vera birt í Lögbirtingablaðinu! Hverslags vitleysa er þetta eigin- lega?“ Aðspurð hvernig reynt hefði verið að hafa samband við Jóhann, vildi Steinunn lítið tjá sig: „Þetta er gert þegar ekki næst í fólk. Við- komandi er skráður erlendis og ekki hefur náðst í hann. Yfirleitt er reynt að hafa upp á fólki, það er bara metið í hvert skipti. Annars get ég ekki rætt málið frekar.“ n traustisalvar@eyjan.is Flóahreppur stefnir 93 ára listamanni vegna 7.225 króna Jóhann Eyfells
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.