Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Blaðsíða 38
KYNNINGARBLAÐ Helgarblað 15. desember 2017Múlinn Þú leggur til húsnæðið – Leigutekjur sjá um allt annað Fyrirtækið Leigutekjur, Ármúla 4, veitir heildarþjónustu til þeirra sem vilja leigja út frá sér hús- næði sitt til ferðamanna. Töluverð vinna fylgir slíkri umsýslu, finna leigj- endur, þrífa og skipta um á rúmum á milli leigjenda og svo framvegis. „Auk þess er það þannig að ef þú ert að fara í tveggja vikna utanlandsferð og ætlar að leigja út íbúðina eða húsið þitt til ferðamanna á meðan, þá er ekki auðvelt fyrir þig að taka á móti gestunum og standa í þrifum og að búa um rúm og þess háttar,“ segir Böðvar Rafn Reynisson hjá Leigu- tekjum en hann rekur fyrirtækið með Jórunni Steinsson. „Við tökum við lyklunum og sjáum um allan pakkann á meðan þú ert í fríi erlendis eða úti á landi. Við sjáum um allt ferlið frá upphafi til enda, komum á staðinn, tökum ljósmyndir og skráum eignina. Við sjáum um öll samskipti við ferðamennina, tökum á móti þeim og skiptum á rúmum og þrífum á milli gesta. Þetta er heildar- þjónusta,“ segir Böðvar og þarf sá sem vill leigja út frá sér í raun ekki að gera annað en hafa samband við Leigutekjur. Samkvæmt lögum hafa allir að uppfylltum einföldum skilyrðum heimild til að leigja út húsnæði sitt í 90 daga á ári eða fyrir 2 milljónir króna. Ef útleigan fer yfir þau mörk þarf að sækja um gistiheimilaleyfi. „Þó ber að sækja um leyfi hjá sýslu- manni fyrir heimagistingu sem er einfalt í sniðum og kostar bara nokkur þúsund á ári, en við getum einnig að- stoðað við þá umsókn. “ segir Böðvar. Leigutekjur vanda sig mjög við að finna góða og trausta leigjendur: „Við gerum okkur far um að finna trausta og góða leigjendur en ferðamenn fá einkunnir í einkunnakerfi Airbnb, sem er mikilvægur upplýsingabanki fyrir okkur. Ferðamaður fær t.a.m. ekki fimm stjörnu einkunn nema að hann sé fyrrirmyndarleigjandi.“ Allir þeir sem hafa áhuga á því að leigja húsnæði sitt til ferðamanna og næla sér þannig í drjúgar aukatekjur með þægilegum hætti án fyrirhafnar og streitu ættu að hafa samband við Leigutekjur í síma 519 8484 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið leigutekjur@leigutekjur.is. Böðvar og Jórunn reka einnig fyrir- tækið Itravel.is þar sem íslenskir sem erlendir ferðamenn geta bókað hina ýmsu afþreyingu og ferðir, en þau bjóða einnig erlendum ferðamönnum upp á heildarpakka í Íslandsferðum og eru því í miklum samskiptum við erlenda ferðamenn. Vinna starfsemi Itrvel og Leigutekna því vel saman. Böðvar segist finna fyrir mikilli eftir- spurn eftir Airbnb gistingu núna yfir hátíðirnar og því er þetta góður tími til að leigja út frá sér. Nánari upplýsingar um Leigutekjur er að finna á heimasíðunni leigutekj- ur.is og heimasíða Itravel er itravel.is. Jórunn Steinsson og Böðvar Rafn Reynisson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.