Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Side 30

Víkurfréttir - 13.12.2017, Side 30
30 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. FORRÉTTIR Síldarsalöt, þrjár tegundir Reyktur lax með piparótarsósu Grafinn lax með sinnepssósu Sjávarréttasalat Heitreyktur lax með kornasinnepshjúp Villibráðarpaté AÐALRÉTTIR Kæst skata og tindabikkja Skötustappa Siginn fiskur Plokkfiskur Saltfiskur Hangikjöt með uppstúf MEÐLÆTI Hnoðmör, hamsatólg, lauksmjör, hrásalat, laufabrauð, rúgbrauð, kartöflusalat, grænar baunir, rauðkál EFTIRRÉTTUR Ris a la mande SKÖTUHLAÐBORÐ Í Officeraklúbbnum 23. desember frá 11.30 til 14.00 Verð kr. 3.950,- Allir velkomnir Borðapantanir í síma 421-4797 Siðurinn komst á árið 2009 en fyrstu árin buðu þau hjón gestum á heimili sitt í Garði. Eftir að Ási og Sigga fluttu úr Garðinum hefur vöfflukaffið verið haldið í húsi fé- lagsstarfs eldri borgara í Garði við Heiðartún í Garði. Tugir gesta mæta árlega í veisluna þar sem boðið er upp á vöfflur með rjóma, heitt súkkulaði og bakkelsi ýmiskonar. Í ár mættu tveir aðstoðarmenn með Ásmundi og Sigríði í veisluna, þeir Haraldur Helgason og Ísak Ernir Kristinsson, sem sáu um að þeyta rjómann og hita súkkulaðið. Meðfylgjandi myndir voru teknar í veislunni í félagsstarfinu í Auðar- stofu í Garði. Ási bauð eldri borgurum í rjómavöfflur Ásmundur Friðriksson alþingismaður og Sigríður Magnúsdóttir eiginkona hans hafa árlega boðið eldri borgurum í Garði í vöfflukaffi sem fjölmargir hafa þegið. Ása er ýmislegt til lista lagt ... ... en uppvaskið ætti hann að láta aðra um.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.