Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2018, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2018, Blaðsíða 43
Hlaup 28. mars 2018 KYNNINGARBLAÐ Leppin sportdrykkurinn hefur árum saman verið eftirlæti hlaupara og margra annarra íþróttamanna enda hefur hann meðal annars þann kost að veita orku sem endist, nokkuð sem kemur sér til dæmis afar vel á langhlaupum og í íþróttum almennt. Síðan spillir ekki fyrir að drykkurinn þykir afar bragð- góður. Nýi Leppin drykkurinn – Leppin Sport – hefur gengist undir tvær breytingar: Annars vegar er ekki lengur kolsýra í drykknum og hins vegar hefur skrúftappa verið skipt út fyrir sporttappa en sá síðarnefndi er þannig að honum er þrýst upp og niður, rétt eins og á íþróttavatns- brúsa, sem er afskaplega þægilegt. Ein helsta ástæðan fyrir vinsæld- um Leppin er sú hvað orkan sem hann veitir endist lengi en það er vegna þess að hann inniheldur flókin kolvetni. Hann inniheldur ekki koffín en koffínorkudrykkir veita snögg orkuskot og því þarf að fylla á tankinn oftar, á meðan orkan úr Leppin endist lengur. Leppin inniheldur auk þess stein- efni og meginuppistaðan í honum er einhver heil- næmasti vökvi sem fyrirfinnst – ís- lenskt vatn. Leppin er fremur hita- einingasnauður, sérstaklega miðað við orkuna og næringuna sem hann veitir. Leppin vinnur gegn stífleika og þreytu í vöðvum og til dæmis er alþekkt meðal hlaupara hvað það er gott að fá sér sopa af Leppin þegar maður finnur fyrir stífleika í kálfunum. Leppin er líka til í duftformi, bæði venjulegur Leppin og Leppin Carb Loader – kolvetnahleðsla. Duftinu er hrært út í vatn. Leiðbeiningar um staðlaða skammastærð fylgja en að sjálfsögðu getur hver og einn ráðið magninu. Virknin í Leppin hefur áhrif á alla vöðva, þ.á.m. heilavöðvann. Það leiðir af sér betri einbeitingu, til dæmis í próflestri. Enn fremur hefur inntaka flókinna kolvetna þau áhrif að blóð- sykur helst í jafnvægi. Ólíkt koffín- drykkjum þá hentar Leppin öllum aldurshópum. Leppin er til sölu í allflestum mat- vöruverslunum. Gamli drykkurinn er á útleið en birgðir eru ekki uppurnar. Nýja útgáfan leysir hann af hólmi og er þegar farin að sjást í verslunum. Báðir drykkirnir eru frábærir fyrir hlaupara og aðra íþrótta- menn. LEppiN Sport : Nýr og ennþá betri íþróttadrykkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.