Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2018, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2018, Blaðsíða 67
KYNNING Eitt hraðvirkasta bókhalds- kerfi í heimi – frá snillingnum Erik Damgaard Tvö lykilatriði í rekstri fyr-irtækja eru tími og pen-ingar. Viðskiptalausnin Uniconta svarar þessum kröfum sem eitt hraðvirkasta bókhaldskerfi í heiminum og býðst notendum á áskrift- arverði sem er umtalsvert hagstæðara en áður hefur þekkst hér á landi. Fullkomin viðskiptalausn Með Uniconta geta fyrirtæki náð tökum á fjárhag, birgð- um, verkbókhaldi, framleiðslu og tengist auk þess við önnur kerfi eins og launakerfi, af- greiðslukerfi og vefverslanir. Þrátt fyrir að bjóða upp á marga eåiginleika sem henta flóknum stórfyrirtækjum er Uniconta einfalt í uppsetn- ingu og notkun og dæmi eru um að bókarar í fyrirtækjum skili allt að 50% meiri afköst- um eftir innleiðingu Uniconta. Hreinræktuð skýjalausn Uniconta er skýjalausn eins og Office 365 þar sem gögnin eru vistuð í skýinu en notandinn vinnur með þau í sérstökum biðlara sem er uppsettur á tölvunni. Flest bókhaldskerfi sem standa ís- lenskum fyrirtækjum til boða í dag eru ekki í skýinu. Í flestum tilfellum eru þetta kerfi sem voru hönnuð á tíunda áratug síðustu aldar til uppsetningar á gagnaþjónum fyrirtækja en eru nú hýst á gagnaþjónum hjá söluaðila. Með áskrift að Uniconta er öll gögn vistuð í öruggu skýjaumhverfi og reglubundin taka afrita er tryggð. Hentar litlum sem stórum fyrirtækjum Uniconta hentar allt frá ein- yrkjum upp í stærri fyrirtæki með hundruð starfsmanna og er því afar heppileg lausn á Íslandi þar sem meirihluti fyrirtækja er í smærri kantin- um. Steve Jobs bókhaldskerfanna Uniconta er úr smiðju hins heimsþekkta snillings Er- iks Damgaard sem meðal annars færði heiminum Dynamics AX. „Erik Dam- gaard mætti kalla Steve Jobs bókhaldskerfanna, slík hafa áhrif hans í þessum geira verið,“ segir Ingvaldur Thor Einarsson, framkvæmdastjóri Uniconta á Íslandi, sem er dreifingaraðili Uniconta hér á landi. Erik Damgaard byggði ungur upp glæsilegan rekstur sem Microsoft keypti mörg- um árum síðar fyrir háar fjárhæðir. Hann á heiðurinn af mörgum framúrskarandi lausnum í bókahaldsheim- inum en nýjasta lausnin, Uniconta, hefur náð mik- illi útbreiðslu Danmörku. „Uniconta er komið á mark- aðinn í Noregi, Hollandi og Bretlandi og er að fara í gang í Suðaustur-Asíu og Ástral- íu. Kerfið hefur einnig fengið frábærar viðtökur hér á landi enda Íslendingar í fremstu röð þegar kemur að því að innleiða tækninýjungar,“ segir Ingvaldur. Einfalt að byrja Uniconta á Íslandi býður áhugasömum upp á 30 daga gjaldfrjálsa prufuáskrift að hugbúnaðinum. „Það er góður tími fyrir fólk til að átta sig á því hvernig þetta virkar og hvort það hentar þeirra rekstri,“ segir Ingvaldur. Til að fá aðstoð við upp- setningu kerfisins og kennslu má hafa samband við Uniconta Íslandi eða þjón- ustuaðila. Ráðgjafar aðstoða svo viðskiptavin með inn- leiðingu, aðlögun og notkun kerfisins. „Það tekur allt frá nokkrum klukkustundum upp í nokkrar vikur að innleiða kerfið og kenna á það, en það stjórnast af umfangi rekstrar og þeim kröfum sem not- endur gera til kerfisins,“ segir Ingvaldur. Þess vegna Uniconta Sífellt fleiri velja nú Uniconta fyrir sinn rekstur og rétt er að tíunda hina einföldu og afgerandi kosti kerfisins: Uniconta er eitt hraðvirkasta bókhaldskerfi í heimi – hrein- ræktuð skýjalausn þar sem gagnaöryggi er í fyrirrúmi – fullkomin lausn á verði sem ekki hefur sést áður hér á landi – einfalt er að innleiða og aðlaga Uniconta. Sjá nánar á uniconta.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.