Morgunblaðið - 25.01.2018, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.01.2018, Qupperneq 25
ast að flugfélögin verði of djörf í áhættumatinu, því flugmálayfirvöld á hverjum stað þurfi að samþykkja áhættustjórnunina. Flugfélögin taki líka afleiðingunum ef vélarnar skemmast við að fljúga í of mikilli ösku. Uta segir að framleiðendur þotu- hreyfla hafi verið tregir til að gefa út hvort og þá hvað hreyflar þeirra þoli mikla ösku. Tregða þeirra sé skilj- anleg því slíkar yfirlýsingar myndu augljóslega skapa þeim ábyrgð og rannsóknir hafi ekki verið nægjan- legar til að hægt sé að vita svörin með vissu. Hins vegar sé vitað að eldfjallaaska geti valdið tjóni á þotu- hreyflum án þess að hreyflarnir stöðvist strax. Tjónið geti orðið flug- félögunum dýrkeypt því taka þurfi flugvélarnar úr umferð á meðan gert er við hreyflana. Ljóst þykir að þessi reglubreyting muni auka sveigjan- leika og gera fluggeiranum kleift að ráða við stærri viðburði en eldgosið í Eyjafjallajökli 2010 var. Uta hafði nýlega samband við EUROCONTROL og fékk upplýs- ingar um að flest ríki Evrópu hefðu ákveðið að halda loftrými sínu opnu, hvað sem líður þéttleika ösku í and- rúmsloftinu. Ábyrgðin er því lögð á herðar flugfélaganna að meta hvort óhætt sé að fljúga. Nokkur ríki hafa þó ekki stigið þetta skref, þeirra á meðal Þýskaland og Sviss. Þau ætla ekki að leyfa flug þar sem spáður þéttleiki ösku í andrúmsloftinu er yf- ir 4.000 μg/m3. Flugbannið mun gilda um alla flugumferð, jafnt yfirflug sem annað flug. Uta vann að rann- sóknum í eldfjallalandinu Japan í fyrravetur. Hún segir að þar gildi al- mennt sú regla að flugbann sé í næsta nágrenni gjósandi eldfjalls. Svo sé það undir hverjum flugrek- anda komið hvort hann ákveði að fljúga. Japanir gefa ekki út öskukort með mismunandi styrkleika ösku í andrúmslofti heldur einungis hvort aska er til staðar eða ekki líkt og gert var í Evrópu til 2010. Uta er langt komin með doktors- verkefnið og hyggst verja ritgerðina í maí næstkomandi. Leiðbeinendur hennar eru Guðmundur Freyr Úlf- arsson, prófessor og deildarforseti Umhverfis- og byggingaverk- fræðideildar Háskóla Íslands, Guð- rún Pétursdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, og Jeroen Aerts, prófessor og forstöðumaður um- hverfisrannsóknarstofnunar Vrije háskóla í Hollandi. Eyjafjallajökull – sviðsmyndir öskudreifingar (FL000-FL200) Öræfajökull – sviðsmyndir öskudreifingar (FL000-FL200) Öskuþéttni samkvæmt líkani frá jörðu upp í 20.000 fet Sex stunda meðaltal Öskuþéttni samkvæmt líkani frá jörðu upp í 20.000 fet Sex stunda meðaltal Þéttleiki ösku í andrúmslofti μg/m3Þéttleiki ösku í andrúmslofti μg/m3 14. apríl Gildir 14.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 14. apríl Gildir 14.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 16. apríl Gildir 16.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 16. apríl Gildir 16.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 18. apríl Gildir 18.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 18. apríl Gildir 18.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 15. apríl Gildir 15.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 15. apríl Gildir 15.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 17. apríl Gildir 17.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 17. apríl Gildir 17.4 2010 kl. 19:00 PRUFA 19. apríl Gildir 19.4 2010 kl. 13:00 PRUFA 19. apríl Gildir 19.4 2010 kl. 13:00 PRUFA FRÉTTIR 25Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2018 SIGNATURE RAY-BAN LOGO STAMP OF AUTHENTICITY UV PROTECTION UMBOÐSAÐILI RAY-BAN Á ÍSLANDI RAY-BAN með styrkleika fást bæði ólituð eða sem sólgler
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.