Morgunblaðið - 16.02.2018, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 16.02.2018, Qupperneq 15
til fimm heppinna áskrifenda 10 MIÐAR FLUGU ÚT Í GÆR Heimurinn kallar og Morgunblaðið svarar með því að gefa áskrifendum 104 flugmiða til tíu spennandi heimsborga á hverjum fimmtudegi í tíu vikur. Í gær drógum við út fimm áskrifendur til viðbótar í þessum ferðaglaða leik. Eftirtaldir hlutu að gjöf tvo flugmiða hver með WOW air til Detroit: Sigurður Guðjónsson Lára Magnúsardóttir Óttarr Magni Jóhannsson Inga Fjóla Baldursdóttir Páll Helgason Við óskum þessum heimsborgurum innilega til hamingju með flugið til Detroit og vonum að þeir njóti ferðarinnar í góðum félagsskap. æsta fimmtudag drögum við út flugmiða til Cincinnati. Fylgstu með því að þú gætir haft heppnina með þér. Ertu í áskrift? VIÐ GEFUM 104 FLUGMIÐA NVIÐ DRÖGUM ÚT CINCINNATI 22. FEBRÚAR Fimmtudaginn 22. febrúar hljóta 5 heppnir áskrifendur flugferð fyrir 2 með WOW air til Cincinnati

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.