Morgunblaðið - 03.03.2018, Page 49
einingu sveitarfélaganna. Hann er
einn af stofnendum Lionsklúbbs Nes-
þinga árið 1971 og hefur tekið virkan
þátt í félagsstarfi klúbbsins og setið
oft í stjórn hans. Einnig er hann félagi
í Frímúrarareglunni frá árinu 1989 og
var meðhjálpari í Ingjaldshólskirkju í
35 ár. Auk þess hefur hann sungið í
kór Ingjaldshólskirkju í 50 ár.
„Ég hef haft ómælda ánægju af því
að syngja í kirkjunni minni. Ég hef
gaman af því að fara í veiði, hef áhuga
á blómaræktun, dútla mikið í garð-
inum mínum og rækta mín eigin sum-
arblóm.“
Fjölskylda
Eiginkona Ómars er Kay Wiggs frá
Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, f.
8.8. 1941, fyrrverandi skólastjóri Tón-
listarskóla Neshrepps utan Ennis.
Hún er dóttir Vernons Wiggs versl-
unareiganda og Mamie Wiggs kenn-
ara.
Börn Ómars og Kay eru Lísa Anne,
f. 1983, móttökustjóri á hóteli í Nas-
hville, Tennessee BNA og Ari Bent, f.
1985, sérfræðingur hjá Deloitte í
Snæfellsbæ og er hann giftur Ásu
Gunni Sigurðardóttur, kennara í
Grunnskóla Snæfellsbæjar, og eiga
þau tvö börn, Gunnar Bent, f. 2012 og
Sigmar Bent, f. 2014.
Systkini Ómars eru Smári Lúðvíks-
son, f. 14.3. 1938, húsasmíðameistari
og fyrrverandi umsjónarmaður með
skólamannvirkjum á Hellissandi,
kvæntur Auði Alexandersdóttur og
eiga þau fjögur börn; Þórdís Lúðvíks-
dóttir, f. 25.9. 1940, sjúkraliði í Kópa-
vogi, var gift Björgvini Ólafssyni sem
er látinn og eiga þau þrjú börn; Lúð-
vík Lúðvíksson, f. 6.3. 1943, slökkvi-
liðsmaður í Reykjavík, kvæntur
Steinunni Kristófersdóttur og eiga
þau fjögur börn; Sigríður Lúðvíks-
dóttir, f. 11.10. 1944, fyrrverandi
starfsmaður við Árbæjarsundlaug, en
maður hennar er Grétar Þórðarson
og eiga þau þrjú börn; Hermann Lúð-
víksson, f. 3.4. 1953, rafvirki í Reykja-
vík, en kona hans er Steinunn Árna-
dóttir og eiga þau þrjú börn; Helga
Ágústína Lúðvíksdóttir, f. 4.5. 1960,
fyrrverandi póstafgreiðslumaður, bú-
sett í Reykjavík, en sambýlismaður
hennar er Sigurjón Jónsson.
Bræður Ómars eiga einnig stór-
afmæli á þessu ári eða Hermann, 65
ára, Lúðvík, 75 ára og Smári 80 ára.
Foreldrar Ómars voru Lúðvík Al-
bertsson frá Súðavík, f. 13.7. 1912, d.
8.8. 1987, lengst af verslunarmaður,
og k.h., Veronika Hermannsdóttir, f.
23.6. 1918, d. 5.2. 2005, húsmóðir frá
Hellissandi.Slökkviliðsstjóri Ómar berst við eldinn þegar Hraðfrystihúsið brann,1983.
Ómar Vignir
Lúðvíksson
Helga Jónsdóttir
húsfr. í Bjarneyjum
Kristján Eyjólfsson
sjóm. í Bjarneyjum á
Breiðafirði
Ágústína Ingibjörg Kristjánsdóttir
húsfr. í Miðhúsum á Hellissandi
Hermann Hermannsson
sjóm. í Miðhúsum á Hellissandi
Veronika Hermannsdóttir
húsfr. á Hellissandi, síðast í Rvík
Kristbjörg Sveinsdóttir
húsfr. í Mýrarhúsum
Hermann Hermannsson
b. og form. í Mýrarhúsum
Jón Hjaltalín
Gunnlaugsson
læknir í Rvík
Gerður Jónsdóttir heimilis- og
yfirlæknir við heilsugæslu í Rvík
Dagur B.
Eggertsson
borgarstjóri
Bergþóra
Jónsdóttir lífefna-
fræðingur í Rvík
Gunnlaugur Jónsson
fyrrv. háskólaritari
Gunnlaugur
Randver Einarsson
sjóm. og form. í
Súðavík
ngólfur Eðvarðsson
sjóm. á Hellissandi
IEðvarð Ingólfsson
sóknarprestur áAkranesi
Stefanía Jónína
Kristjánsdóttir
húsfr. á Hellissandi
Kristinn
Breiðfjörð
Guðmundsson
fyrrv. skólastj.
Foldaskóla
Þór Breiðfjörð
Kristinsson
óperusöngvari
Kristbjörg
Hermannsdóttir
húsfr. í
Stykkishólmi
Margrét Guðmundsdóttir
húsfr. í Hattardal
Magnús Einarsson
verkam. í Hattardal
í Álftafirði
Þórdís Magnúsdóttir
húsfr. í Súðavík
Einar Albert Einarsson
verkam. og sjóm. í Súðavík
Guðrún Ólafsdóttir
húsfr. í Hlíð og
Búðarnesi í Súðavík
Einar Mikael Einarsson
b. á Hlíð í Álftafirði og verkam. á Búðarnesi
Úr frændgarði Ómars Vignis Lúðvíkssonar
Lúðvík Júlíus Albertsson
verslunarm. á Hellissandi
ÍSLENDINGAR 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2018
Sigurjón Þorvaldur Árnasonfæddist á Sauðárkróki 3.3.1897, sonur Árna Björns-
sonar, prófasts á Sauðárkróki og í
Görðum á Álftanesi, og k.h., Líneyjar
Sigurjónsdóttur húsfreyju.
Árni var sonur Björns Sigurðs-
sonar, bónda á Höfnum og á Tjörn á
Skaga, og Elínar Jónsdóttur, en Lín-
ey var dóttir Sigurjóns Johanns-
sonar, dbrm. á Laxamýri, og Snjó-
laugar Guðrúnar Þorvaldsdóttur.
Bróðir Líneyjar var Jóhann Sig-
urjónsson skáld. Annar bróðir Lín-
eyjar var Jóhannes, afi Benedikts
Árnasonar leikstjóra. Systir Líneyjar
var Snjólaug, amma Magnúsar
Magnússonar hjá BBC, og Jóhanns
Sigurjónssonar hjá HAFRÓ.
Bróðir Björns á Skaga var Árni,
óðalsbóndi, hreppstjóri og oddviti á
Höfnum, faðir Arnórs, prests í
Hvammi í Laxárdal, afi Árna Sig-
urðssonar, prests á Blönduósi.
Eiginkona Sigurjóns var Þórunn
Eyjólfsdóttir Kolbeins, dóttir Eyjólfs
Kolbeins Eyjólfssonar, prests á Mel-
stað í Miðfirði, af miklum prestaætt-
um. Börn Sigurjóns og Þórunnar:
Eyjólfur Kolbeins, löggiltur endur-
skoðandi; Árni, fulltrúi lögreglustjór-
ans í Reykjavík; Líney, snyrti- og
fótaaðgerðarfræðingur; Þórey Jó-
hanna barnalæknir; Páll bygginga-
verkfræðingur; Þórunn Ásthildur
kennari og Snjólaug Anna kennari.
Sigurjón lauk stúdentsprófi frá
MR 1917, embættisprófi í guðfræði
við HÍ 1921 og framhaldsnámi í
trúarheimspeki við Kaupmannhafn-
arháskóla 1922 og kynnti sér jafn-
framt safnaðastarf.
Sigurjón var sóknarprestur í Vest-
mannaeyjum 1924-38 og 1939-44, í
Dómkirkjunni 1938-39, og sóknar-
prestur í Hallgrímskirkju í Reykja-
vík 1944-67. Hann kenndi við Gagn-
fræðaskólann í Eyjum og við
Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1955-
60. Hann var stofnandi KFUM og
KFUK í Eyjum, formaður barna-
verndarnefndar þar og formaður
Kristniboðssambands Íslands.
Sigurjón lést 10.4. 1979.
Merkir Íslendingar
Sigurjón
Þ. Árnason
Laugardagur
90 ára
Gíslína Þórarinsdóttir
Ragna Kristín Karlsdóttir
Sigrún Sesselja
Bárðardóttir
85 ára
Erla Waage
Unnur Jónsdóttir
80 ára
Anna Lilja Stefánsdóttir
Anna Ragnheiður
Hallgrímsdóttir
Friðgeir Már Alfreðsson
Grétar H. Óskarsson
Jóhannes Magnús
Þórðarson
Theódór Helgi Ágústsson
Unnur Halldórsdóttir
75 ára
Anna Snorra Björnsdóttir
Elín Lára Ingólfsdóttir
Sigurður Arnþórsson
Sjöfn Stefánsdóttir
Þórður Vilhjálmsson
70 ára
Birgir Ásgeirsson
Eiríka Inga Þórðardóttir
Haraldur Olgeirsson
Magnea Inga Víglundsdóttir
Ómar Vignir Lúðvíksson
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Júlíusdóttir
Sigurður Steinar Ketilsson
60 ára
Anna Gunnarsdóttir
Anna Sigríður
Óskarsdóttir
Eda Rafael De Luna
Guðrún I. Sturlaugsdóttir
Jamal Jón Lahham
Jonas Ziminskas
Jóhanna Valdís
Jóhannsdóttir
Kazimiera Wojewodzka
Kazimierz Goszczynski
Maria Czernik
Monika Sigurlaug
Baldursdóttir
Stanislaw Gruz
Víðir Ástberg Pálsson
Þorsteinn Gunnarsson
Þorvaldur Ingi Jónsson
50 ára
Ásgeir Héðinn
Guðmundsson
Bergrós Kjartansdóttir
Francois Michel Marie
Froment
Helga Jónsdóttir
Jóhannes Þór Hauksson
Júlía Árnadóttir
Rene Groben
Rögnvaldur Jóhann
Sæmundsson
Saulius Urbonas
Svava Liv Edgarsdóttir
40 ára
Anna Lydía Helgadóttir
Beata Tatiana Styrna
Einar Jón Erlingsson
Hildur Ólafsdóttir
Ingi Björn Sigurðsson
Kristjana Guðný
Rúnarsdóttir
Kristján Elvar Meldal
Marcin Miklaszewski
30 ára
Eyþór Jónsson
Flóra Guðlaugsdóttir
Guðmundur Freyr
Aðalsteinsson
Hlynur Torfi Traustason
Íris Sigurðardóttir
Jón Valur Guðmundsson
Karítas Eyrún
Matthíasdóttir
Kristinn Roach Gunnarsson
Marta Anna Siemieniako
Michal Duczek
Sölvi Guðmundsson
Viktoría Hilmarsdóttir
Sunnudagur
90 ára
Laufey Bjarnadóttir
Sigrún Jóhannsdóttir
85 ára
Gunnar Júl Egilsson
80 ára
Arndís Lára Kristinsdóttir
Guðjón Finndal
Finnbogason
Hulda Gerður Johansen
Justiniano Nikulás de Jesus
75 ára
Arnbjörg Guðbjörnsdóttir
Skafti Axel Ragnarsson
Sæbjörn Jónsson
70 ára
Guðrún Ólafsdóttir
Kolbrún Oddbergsdóttir
Oliver Bárðarson
Rannveig Benediktsdóttir
Runólfur Birgisson
Sesselja Guðmundsdóttir
Virgill Scheving Einarsson
Þórunn J. Júlíusdóttir
60 ára
Anna Þóra Stefánsdóttir
Brynjar Þórsson
Guðlaug Kristinsdóttir
Guðni Örn Jónsson
Kristján J. Gunnarsson
Sigríður Guðmundsdóttir
50 ára
Dagný Ólafía Ragnarsdóttir
Guðmundur Sævar
Sævarsson
Helgi Pálsson
Jóhanna Guðmundsdóttir
Jóhanna Marina
Baldursdóttir
Leszek Witold Wlodowski
Linda Björk Þórðardóttir
Orri Kristinn Jóhannsson
Ólafur Sigurður Eggertsson
Sigrún Mannhagen
Sólveig Ása Árnadóttir
Þorbjörg Ósk
Björgvinsdóttir
Þórdís Pálsdóttir
40 ára
Elvar Snær Kristjánsson
Guðjón Ármannsson
Hallgrímur Svavar
Svavarsson
Jóhann Sævarsson
Perla Ösp Ásgeirsdóttir
Ragnar Páll Ólafsson
Róar Örn Hjaltason
Sigurbjörg Björnsdóttir
Svanhildur Þorvaldsdóttir
Valdís Karen Smáradóttir
Æsa Guðrún Bjarnadóttir
30 ára
Agnieszka Rudak
Arna Sif Gunnarsdóttir
Berglind Birgisdóttir
Besnik Bala
Fjóla Baldursdóttir
Hannes Ellert Reynisson
Inga Birna Guðsteinsdóttir
Júlía Margrét Rúnarsdóttir
Kári Rafn Þorbergsson
Kristín M. Kristmannsdóttir
Krzysztof M. Byczkowski
Lára Hleiður Snorradóttir
Ólafur Darri Sturluson
Remzi Talay
Sigurður Helgi Magnússon
Snjófríður K. Magnúsdóttir
Viktor Ari Viktorsson
Þórdís Helgadóttir
Til hamingju með daginn
Vertu vinur okkar á facebook
www.facebook.com/WeledaIceland
Since 1921
NÝJUNG ! ROLL -ON SVITALYKTAREYÐIR
3 nýjar tegundir með frískandi herrailm og granatepla og sítrusilm. 24 tíma virkni,
inniheldur ekki aluminium salt. Útsölustaðir Weleda: Heilsuverslanir og apótek um allt land.
Netverslun: heimkaup.is lyfja.is heilsuhusid.is