Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1991, Síða 224

Skírnir - 01.09.1991, Síða 224
486 KRISTJÁN KRISTJÁNSSON SKÍRNIR ars, en mér þykir stundum sem Páll mætti huga að þeim kosti hvort yfir- vegunin eigi ekki sín takmörk: hvort hana þrjóti ekki einfaldlega að lokum og hin barnslega upplifun taki við. Eg vík aftur að (of)trú Páls á rökvísina í lokakafla þessarar greinar en lýk umræðunni um aðferð hans hér með einni spurningu til lesenda bókanna þriggja. Páli verður eins og Nordal tíðrætt um ævintýrið að lifa. En er ekki hættan sú að hin róttæka skynsemishyggja leiði til þess að til- veran sé fremur skilin sem ráðgáta en œvintýr. að við verðum svo upptekin við að leysa gátur lífsins að við gleymum að lifa því? III Páll agnúast út í menn sem spreyta sig á að greina merkingu þeirra orða og setninga sem beitt er til að ræða um siðferðið, huga að rökgerð þeirra og blæbrigðum, „en láta eiginlega siðfræði lönd og leið“ (S,62). Eg skil Pál svo hér að hann sé að sneiða að hinni svokölluðu heimspeki daglegs máls („ordinary language philosophy") sem fram kom í Oxford á 5. áratug aldarinnar og naut nokkurrar hylli heimspekinga fram á hinn 7. Þar var keppikefli siðfræðinnar talið það eitt að lýsa málnotkun hins dæmigerða múgamanns og sjá þannig í gegnum margs kyns rykský sem heim- spekilegir grillufangarar hefðu þyrlað upp. Slík aðferð kann að vera ágætt forspjall að eiginlegri siðfræði; en sú merkingargreining sem siðfræðingar stunda nú á dögum er venjulega miklu meira en þetta. Hún er gagnrýnin og spyr hvernig réttast sé að nota orð eins og „frelsi“, „gæði“ eða „réttlæti" miðað við þann tilgang sem viðkomandi hugtök þjóna í máli okkar - og þannig að þau skeri sig sem best frá hugtökum skyldrar (en þó annarrar) merkingar.11 Það sæti síst á Páli að fetta fingur út í þessa tegund hugtakagreiningar því að margar ritgerðir hans byggjast einmitt á slíkri greiningu; og er ekki nema gott eitt um það að segja. Honum tekst meira að segja stundum að beita þessu heimspekilega tæki á aðdáunarverðan hátt til að kryfja hagnýt úrlausnarefni. Má ætla að það sé ein ástæða þess hve hann er vinsæll ræðumaður hjá ýmiss konar samtökum og félögum: Það er vart til það efni þar sem hann hefur ekki eitthvað skynsamlegt til málanna að leggja. Eitt lítið dæmi er umfjöllun hans um stúdentapólitík, eðli hennar og markmið (PII,83-92). Frumverkefnið þar, segir Páll, er að öðlast skilning á því hvers lags fyrirbæri háskóli sé - og svo tekur við nokkurs konar merkingargreining á hugtakinu háskóli. Þarna er að minni hyggju rétt og vel að verki staðið. Ég ætla hins vegar, eins og fyrri daginn, að beina 11 Slík merkingargreining á hugtökunum frelsi og siðleg ábyrgð er t.d. uppistaða doktorsritgerðar minnar, „Freedom as a Moral Concept“ (University of St. Andrews 1990), og í síðustu tveimur köflum hennar ræði ég almennt um aðferðafræði við greiningu siðferðishugtaka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.