Morgunblaðið - 21.06.2018, Side 25
LANDSMÓT
HESTAMANNA
REYKJAVÍK
Upplifðu ekta íslenska hestagleði, tónlist og skemmtun. Það er pláss
fyrir alla í brekkunni á Landsmóti hestamanna í Víðidalnum í Reykjavík.
• Fjörugur fjölskyldudagur 1. júlí, FRÍTT INN
– Leikhópurinn Lotta, Jói P. og Króli, teymt undir börnum,
hoppukastalar og margt fleira
• HM í knattspyrnu sýnt á risaskjá
• Markaðstjöld, matarhöll, bjórsala og veitingastaðir
• Lifandi tónlist í matarhléum
• Gítarpartý á kvöldin
– Magni, Grétar og Hebbi, Stebbi Jak, Salka Sól, Sigvaldi og fleiri
• Sveitaballastemming í reiðhöllinni í Víðidal
• FÖSTUDAGUR: Kántrýtónleikar og stórdansleikur með Axel Ó. og hljómsveit
ásamt Rúnari F., Helga Björns og reiðmönnum vindanna.
• LAUGARDAGUR: Stórdansleikur með Sverri Bergmann og Albatross
ásamt Magna, Sölku Sól og Röggu Gísla.
1.7.–8.7. 2018 SKEMMTIDAGSKRÁ
P
ip
a
r\
TB
W
A
\
SÍ
A
#landsmot2018 • www.landsmot.is
facebook.com/landsmothestamanna