Morgunblaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Edda Björgvinsdóttir hélt að það væri verið að grínast í
sér þegar henni var tilkynnt að hún fengi fálkaorðuna
og væri borgarlistamaður. Í viðtali við Ísland vaknar
sagði hún margt hafa breyst á þeim 40 árum sem liðin
eru síðan hún útskrifaðist úr Leiklistarskólanum.
„Þetta kom mér svakalega á óvart. Ég hélt í alvöru að
það væri verið að gera grín að mér. Ég átti bara alls ekki
von á þessu. Það hefur svo margt breyst síðustu árin
og núna er borin virðing fyrir gríninu. Það voru miklir
fordómar gagnvart gríni en það hefur breyst,“ sagði
Edda í viðtalinu en það má nálgast á k100.is.
Hélt að þetta væri grín
20.00 Suðurnesja-
magasín Víkurfrétta
20.30 Mannamál
21.00 Þjóðbraut Þjóð-
málaumræða í umsjón
Lindu Blöndal. Þátturinn
er frumsýndur á fimmtu-
dögum en endursýndur á
föstudögum og um helg-
ar.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mother
13.10 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Man With a Plan
20.10 LA to Vegas
20.35 Flökkulíf Tveir ungir,
íslenskir matarsnapparar
leggja upp í skemmtilegt
ferðalag um Ísland. Konráð
og Rögnvaldur fara hringinn
um landið á gömlum Land
Rover, hitta bændur og búa-
lið, fara aldrei í búðir og
freista þess að lifa af landinu.
21.00 Instinct
21.50 How To Get Away With
Murder
22.35 Zoo
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 24
01.30 Scandal
02.15 Jamestown
03.20 SEAL Team
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.30 Motor Racing: Wtcr In
Zandvoort, Netherlands 13.45 Fo-
otball 14.00 Cycling: Tour Of Fland-
ers, Belgium 15.00 Cycling: Amstel
Gold Race, Netherlands 16.00
Cycling: Fleche Wallonne, Belgium
17.00 Cycling: Liege-Bastogne-
liege, Belgium 17.55 News: Euro-
sport 2 News 18.00 Olympic Ga-
mes: Hall Of Fame Top 10 Gymnast
19.00 Olympic Games: Lands Of
Legends 19.30 Tennis: French
Open In Paris 21.25 News: Euro-
sport 2 News 21.30 Misc.: Beyond
Champions 22.00 Superbikes:
World Championship In Brno,
Czech Republic 23.30 Motor Rac-
ing: Wtcr In Zandvoort, Netherlands
DR1
13.15 Inspector Morse: Mistænkt
15.00 Landsbyhospitalet 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.30 FIFA VM 2018: VM Stu-
die optakt Argentina – Kroatien
18.00 FIFA VM 2018: Argentina –
Kroatien 18.50 TV AVISEN 18.55
FIFA VM 2018: VM Studie pause
Argentina – Kroatien 19.00 FIFA
VM 2018: Argentina – Kroatien
19.50 FIFA VM 2018: VM Studie
nedtakt Argentina – Kroatien 20.20
Langt fra Borgen 20.45 Komm-
issær George Gently 22.15 OBS
22.20 Taggart: Voldsmænd 23.05
Sherlock Holmes
DR2
12.05 Midt i naturen 13.05 Mod-
erne mirakler 13.30 Turen går til
Mars 14.00 Verdens mest ekstr-
eme jernbane 14.50 Verdens
største telt 15.40 Smag på Skot-
land 16.20 Smag på Madagaskar
17.00 Nak & Æd – en muflon på
Vejrø 17.30 Nak & Æd – et krondyr
ved Vester Thorup 18.00 Under
Sandet 19.40 Samtaler med en
seriemorder – Lorenzo J. Gilyard
20.30 Deadline 21.00 Med koldt
blod – mordet på familien Clutter
21.50 Veninder i Putinland – Marie
Krarup vs. Anna Libak 22.20 Når
mørket falder på
SVT1
9.25 Guld på godset 10.25 Upp-
drag granskning sommar: OS ? ett
orent spel 11.25 Gör inte detta
hemma 11.55 Våra vänners liv
12.55 The Graham Norton show
13.40 Sommaren ’92 15.10 Mord
och inga visor 16.00 Rapport
16.15 Sportnytt 16.25 Lokala
nyheter 16.30 Naturens märklig-
aste par 17.20 Brev till Sverige
17.30 Rapport 17.55 Lokala nyhe-
ter 18.00 Djursjukhuset 19.00 Då
förändrades världen 19.30
Svenska hemligheter: Fängelset
20.15 Elton John: Ett liv i ramplju-
set 21.20 Rapport 21.25 Bauta
21.40 Our girl
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Barnläkarna 15.15 Nyheter
på lätt svenska 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Medicin med Mosley
16.50 Det söta livet 17.00 Gam-
malt, nytt och bytt 17.30 En natt
18.00 Ånga om sommaren 18.30
Alla bara längtar 19.00 Aktuellt
19.25 Lokala nyheter 19.30 Sport-
nytt 19.45 Mannen som försvarade
Gavrilo Princip 22.35 Medicin med
Mosley 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
11.30 HM stofan
11.50 Danmörk – Ástralía
(HM 2018 í fótbolta) Bein
útsending frá leik Dan-
merkur og Ástralíu á HM.
13.50 HM stofan Uppgjör á
leik Danmerkur og Ástr-
alíu.
14.15 HM hetjur – Roger
Milla (World Cup Classic
Players) (e)
14.25 HM stofan
14.50 Frakkland – Perú
(HM 2018 í fótbolta) Bein
útsending frá leik Frakk-
lands og Perú.
16.50 HM stofan Uppgjör á
leik Frakklands og Perú.
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 HM stofan
17.50 Argentína – Króatía
(HM 2018 í fótbolta) Bein
útsending frá leik Argent-
ínu og Króatíu.
19.50 HM stofan Sam-
antekt.
20.25 Veður
20.30 Fréttir
20.55 Íþróttir
21.05 Í garðinum með
Gurrý
21.35 Andstæðingar Ís-
lands (Nígería) (e)
22.10 Treystið mér (Trust
Me) Bannað börnum.
23.10 Gullkálfar (Mammon
II) Önnur þáttaröð spennu-
þáttanna Gullkálfa. Norska
þjóðin kemst í uppnám
þegar blaðamaður er myrt-
ur. (e) Stranglega bannað
börnum.
24.00 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.40 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Á uppleið
10.40 Jamie’s Super Food
11.25 Í eldhúsinu hennar
Evu
11.45 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Ordinary World
14.25 Never Been Kissed
16.10 PJ Karsjó
16.35 The Simpsons
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.25 The Big Bang Theory
19.50 Deception
20.35 NCIS
21.20 Lethal Weapon
22.05 Barry
22.35 Crashing
23.05 Real Time with Bill
Maher
24.00 Burðardýr
00.30 Vice
01.00 Silent Witness
02.50 C.B. Strike
03.50 Girls
04.50 Never Been Kissed
13.15 To Walk Invisible
15.20 Billy Madison
16.50 Ingenious
18.20 To Walk Invisible
20.25 Billy Madison
23.55 Girl, Interrupted
02.05 The Shallows
20.00 Að austan Þáttur um
mannlíf, atvinnulíf, menn-
ingu og daglegt líf á Aust-
urlandi frá Vopnafirði til
Djúpavogs.
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Að austan
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.24 Mörgæsirnar frá M.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Ratchet og Clank
08.00 Sumarmessan 2018
08.40 Valur – FH
10.35 Stjarnan – ÍBV
12.15 Goðsagnir – Sig-
ursteinn Gíslason (Goð-
sagnir efstu deildar) Í þess-
um þætti verður minning
Sigursteins Gíslasonar
heiðruð. Sigursteinn er sig-
ursælasti knattspyrnumað-
ur í efstu deild í nútímafót-
bolta. Hann varð 5 sinnum
Íslandsmeistari með ÍA og
4 sinnum Íslandsmeistari
með KR. Sigursteinn Gísla-
son féll frá árið 2012 eftir
erfiða baráttu við krabba-
mein.
13.05 Sumarmessan 2018
13.45 Valur – FH
15.25 Stjarnan – ÍBV
17.05 Season Highlights
2017/2018
18.00 Sumarmessan 2018
18.40 Premier League
World 2017/2018
19.10 Leiknir – Selfoss
21.00 Sumarmessan 2018
21.40 Pepsímörk kvenna
2018
22.40 Goðsagnir – Stein-
grímur Jó
23.25 UFC Now 2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Listahátíð í Reykjavík 2018:
Crossings. Hljóðritun frá tónleikum
litháísk-bandaríska tónskáldsins,
hljóðfæraleikarans og listamanns-
ins Abrahams Brodys sem fram
fóru í Klúbbi Listahátíðar 13. júní
sl. Sérstakur gestur: Ásta María
Kjartansdóttir sellóleikari. Umsjón:
Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
20.25 Dvergurinn: Smásaga eftir
Thor Vilhjálmsson. Kristín Bjarna-
dóttir les. (Áður á dagskrá 1982)
21.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og
Jóhannes Ólafsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þættirnir Legion taka
skemmtilega nálgun á ofur-
hetjuæðið. Í stað þess að
hetjan sé skínandi fyrir-
mynd eins og Ofurmenið
eða fýld andhetja eins og
Leðurblökumaðurinn byrjar
aðalpersónan, David, sem
sjúklingur á geðdeild.
Þættirnir eiga sér stað í
X-Men-heiminum en tengj-
ast honum svo gott sem
ekkert. David býr yfir gíf-
urlegum yfirnáttúrlegum
hæfileikum á borð við hugs-
ana- og fjarflutning en
glímir við sálrænar rask-
anir sem gera honum, og
áhorfandanum, erfitt að
ákvarða hvað er raunveru-
legt og hvað ekki. Óáreið-
anlegur sögumaðurinn
heldur manni við efnið og
hætturnar sem David tekst
á við eru spennandi, hvort
sem þær eru veraldlegar
eða andlegar.
Noah Hawley, höfundur
þáttanna, er best þekktur
fyrir hina vinsælu þáttaröð
Fargo sem þótti fanga and-
rúmsloft kvikmyndarinnar
vel. Í Fargo gat Hawley oft
sett upp fjarstæðukennda
atburðarás en í Legion er
öllum höftum sleppt og
hugmyndafluginu gefinn
laus taumurinn. Ég mæli
með þáttunum Legion fyrir
þá sem njóta þess að horfa
á myrk sálaröfl kveðin nið-
ur í dansatriði.
Ofurhetja með
geðraskanir
Ljósvakinn
Arnar Tómas Valgeirsson
AFP
Truflaður Dan Stevens leikur
David í þáttunum Legion.
Erlendar stöðvar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ronja ræningjadóttir
18.24 Einmitt svona sögur
18.37 Flink (26. þáttur)
18.40 Tulipop (Bleksveppir)
18.43 Gula treyjan (Yellow
Jacket)
18.45 Vísindahorn Ævars
(e)
19.00 Tímamótauppgötv-
anir (Breakthrough) (e)
19.45 Poldark (Poldark II)
20.45 Auratal (Capital) (e)
21.30 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet) (e) Bannað
börnum.
22.20 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
19.35 The Last Man on
Earth
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Supergirl
21.35 The Detour
22.00 Boardwalk Empire
22.55 The Simpsons
23.20 American Dad
23.45 Bob’s Burger
00.10 Man Seeking Woman
00.35 Seinfeld
01.00 Friends
Stöð 3
Hinn eiturhressi poppsmellur „Moves like Jagger“ með
hljómsveitinni Maroon 5 og Christinu Aguilera kom út á
þessum degi árið 2011. Lagið kom í kjölfar samstarfs
Adams Levines og Aguilera í The Voice og vísar textinn
í hæfileika manns til að heilla konu með danshreyf-
ingum sem líkt er við ögrandi spor Micks Jaggers. Það
var búið til meira í gríni en alvöru en í myndbandinu
sjást gömul myndbrot af Rolling Stones-söngvaranum
taka sín víðfrægu dansspor og hreyfingar. Lagið hitti
beint í mark, var tilnefnt til Grammy-verðlauna og
komst m.a. í fyrsta sæti breska vinsældalistans.
Grínsmellur sem sló í gegn
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú
Edda Björg-
vins kíkti á
K100.
Lagið
kom út
árið 2011.