Morgunblaðið - 05.07.2018, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 05.07.2018, Blaðsíða 64
64 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2018 Elísabet Kristín Jökulsdóttir stýrir leiklestri á síðasta leikriti föður síns, Jökuls Jakobssonar, kl. 17.30 í dag í Iðnó. Sonur skóarans og dótt- ir bakarans nefnist leikritið og er leiklesturinn á dagskrá Reykjavík Fringe Festival. Jökull lést meðan æfingar á verkinu stóðu yfir, en hann var ein skærasta stjarna ís- lensks leikhúss. Í leikritinu segir frá sjávarþorpi þar sem allt er á vonarvöl og mann- lífið og atvinnulífið má muna sinn fífil fegurri. Inn í söguna fléttast ástir, vonir, draumar og sársauki fólks í þorpinu sem og hinumegin á jörðinni. Sonur skóarans og dóttir bakarans Skáldið Jökull Jakobsson. Bókmenntaganga um söguslóðir skáldsögunnar Mánasteinn eftir Sjón verður farin kl. 20 í kvöld frá Borgarbókasafninu Grófinni. Í far- arbroddi er Ana Stanicevic, en hún þýddi Mánastein á serbnesku. Á göngunni lýsir hún ástandinu á tímum söguhetjunnar í Reykjavík árið 1918, en þá dundu miklar hörmungar yfir land og lýð; Kötlu- gos, spænska veikin og gríðarlegar frosthörkur. Steini í Mánasteini er samkyn- hneigður unglingspiltur sem lifir á jaðri samfélagsins í borg sem hefur „í skjótri svipan eignast hvaðeina sem heimsborg hentar, ekki aðeins háskóla og kvikmyndahús, heldur einnig fútboll og hómósexúalisma,“ svo vitnað sé til orða nóbelsskálds- ins. Á slóðum Mánasteins í Reykjavík Morgunblaðið/Ómar Höfundur Rithöfundurinn Sjón, Sigurjón B. Sigurðsson, á góðum degi í borginni. Vargur 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.00 Undir trénu 12 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.00 Heima IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 20.00 On Body and Soul 12 Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 In the Fade 12 Metacritic 64/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 The Big Sick Metacritic 86/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 17.45 Ant-Man and the Wasp 12 Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leyndarmál úr fortíðinni. Metacritic 69/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 14.50, 17.20, 19.50, 22.00 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00,F 19.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Ævintýraferð fakírsins Smárabíó 16.50, 17.30, 19.10, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30 Adrift 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.40, 19.50, 22.00 Smárabíó 17.40, 22.30 Háskólabíó 21.10 Love, Simon Metacritic 72/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 14.50, 20.00 Borgarbíó Akureyri 19.30 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 17.20, 19.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Tag 12 Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.20, 20.00, 22.15 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Ocean’s 8 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 61/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.00, 21.00 Solo: A Star Wars Story 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 62/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.40 Deadpool 2 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 66/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 22.20 Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf að annast Jack-Jack á með- an Helen, Teygjustelpa, fer og bjargar heiminum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 14.50, 15.00, 17.20 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.00, 18.30, 19.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Háskólabíó 17.50 Draumur Smárabíó 15.10, 17.40 Pétur Kanína Smárabíó 15.20 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.00 Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðlunum frá út- rýmingu. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.40 Borgarbíó Akureyri 21.40 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Ís- lands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Sicario: Day of the Soldado 16 Barátta Bandaríkjamanna við eiturlyfjabaróna í Mexíkó tekur á sig jafnvel alvarlegri mynd þegar hryðjuverkamönnum er smyglað yfir landamær- in. Metacritic 60/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.15 Smárabíó 19.50, 21.30, 22.30 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 21.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottu útliti. Fatnaður fyrir fagfólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.