Morgunblaðið - 05.07.2018, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.07.2018, Blaðsíða 60
60 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2018 Hinn kunni og vinsæli arkitektúr- tvíæringur stendur nú yfir í Fen- eyjum í sextánda sinn, en hann er settur upp árið þegar myndlistar- tvíæringurinn er ekki á eyjunum. Og fyrirkomulagið er svipað, byggist á þjóðaskálum þar sem fulltrúar ým- issa þjóða kynna verk sín í arkitekt- úr og skipulagi, sem og ýmsum sér- sýningum sem snúast um arkitektúr og hönnun. Fjölmiðlar af ýmsu tagi hafa fjallað um ýmsar hliðar tvíærings- ins, enda margt forvitnilegt að skoða og upplifa en að þessu sinni vekur framlag Vatíkansins hvað mesta at- hygli. Þetta er í fyrsta skipti sem ör- ríki páfans tekur með beinum hætti þátt í tvíæringnum og þykir mörg- um það við hæfi, þar sem kaþólska kirkjan hefur um aldir staðið að baki mörgum þekktustu byggingum sem risið hafa og þá yfirleitt kirkjum. Og Vatíkanið fer svipaða leið í Fen- eyjum því pantaðar voru litlar kap- ellur af tíu aritektum og artitekta- teymum – sumum heimsfrægum – og eru þær sýndar á kjarri vaxinni eyju í Feneyjalóni, San Giorgio, sem sjaldan er notuð fyrir sýningar tvíæringanna. Fyrirmælin til arkitektanna voru þau að kapelluna yrði að vera hægt að taka sundur og flytja, hún átti að vera mest tíu metra löng og sjö metra há, og allur erfiviður kom til greina. Þá þurftu kapellurnar ekki að vísa til kristinnar trúar að öðru leyti en því að í þeim áttu að vera alt- ari og prédikunarstóll. Hugmyndin að kapellunum er sögð kallast á við grunnþema arkitektúrtvíæringsins að þessu sinni: „frjálst rými – fyrir alla, notað eins og hver og einn kýs“. Og að sögn gagnrýnenda eru hinar ólíku úrlausnir allar forvitnilegar. Bogaþak Kapella sem arkitektarnir Ricardo Flores og Eva Prats hönnuðu. Svarthvít Gestir skoða og njóta kapellu hannaðrar af arkitektinum Francesco Cellini á sýningarsvæði Vatíkansins. Gjafmildi Í norræna skálanum, sem Svíþjóð, Noregur og Finnland standa að. Lundén Architecture Company kynnir hugmyndir um gefandi hönnun. Vatíkanið pant- aði tíu kapellur Óbreytt ástand Í sýningarskála Ísraels er sýning nokkurra arkitekta sem fjalla um viðkvæma sambúð fólks og helgra staða í borgarlandslagi. AFP Skógartenging Gestur á tvíæringnum skoðar kapellu sem japanski arkitektinn Terunobu Fujimori hannaði. Ég verð að geta unnið og lifað. Laus við verki. Fyrir góða líðan nota ég Gold, Active og gelið. Erna Geirlaug Árnadóttir – innanhússarkitekt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.