Morgunblaðið - 05.07.2018, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.07.2018, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2018 4 x 200 g skötuselssteikur romm-rub-kryddblanda (blandan dugar á fjórar steikur, stækkið uppskriftina ef þarf) 2 tsk. paprika 4 tsk. timían 2 tsk. laukduft 2 tsk. hvítlauksduft 1 msk. sykur 2 tsk. salt 2 tsk. ferskmalaður pipar 1 tsk. cayenne-pipar 1 tsk. óreganó ¾ tsk. kúmín 1 fersk múskathnota, rifin svo úr verður ½ tsk. rifið múskat safi úr 1 límónu rifinn börkur af 1 límónu 3 msk ljós ólífuolía Blandið þurrefnunum saman í skál. Blandið límónusafa, berki og ólífuolíu saman í minni skál og þeytið saman. Bætið vökvanum saman við þurrefnin svo úr verði mauk. Setjið til hliðar. Forhitið grillið. Berið maukblönduna á fiskinn og grillið á heitu grilli í tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið en gætið þess að grilla hann ekki of lengi. Berið fram með kúskús- salati og suðrænu salsa. Suðrænt salsa ½ bolli ferskt papaja í teningum ½ bolli fræhreinsuð vatnsmelóna í teningum ½ bolli ferskt mangó í teningum ½ bolli ferskur ananas í teningum ½ miðlungsstór jalapenopipar, fræhreinsaður og fínsaxaður ½ bolli kirsuberjatómatar, skornir í tvennt ¼ bolli fínsaxaður rauðlaukur 1 msk. fínsaxað ferskt kóríander safi úr tveimur litlum eða einni stórri límónu góður skammtur af ferskmöluðum svörtum pipar 2 msk. ljós ólífuolía sjávarsalt Blandið öllu varlega saman í stórri skál og njótið. Heilhveitikúskús 1 bolli vatn 1 tsk. salt 1 bolli heilhveitikúskús 1 agúrka, flysjuð, fræhreinsuð og skorin í litla bita 1 vorlaukur (græni og hvíti hlutinn) þunnt sneiddur ½ rauð paprika, fræhreinsuð og söxuð 1 msk. söxuð fersk mynta 2 msk. söxuð fersk steinselja safi úr 1 sítrónu 1 tsk. salt 1 tsk. ferskmalaður svartur pipar 2 msk. ólífuolía Hitið vatn og salt að suðumarki í miðlungsstórum potti. Hellið kúskúsi í skál, hellið sjóðandi vatninu yfir og látið kornið drekka vatnið í sig í um það bil 15 mínútur. Setjið agúrku, vorlauk, papriku, myntu, steinselju, sítrónu- safa, ólífuolíu, salt og pipar í stóra skál. Hrærið í kúskúsblönduna með gaffli og bætið saman við grænmetis- og kryddjurtablönduna. Blandið vel og hafið sal- atið tilbúið til að bera fram með skötuselnum þegar fisksteik- urnar eru tilbúnar af grillinu. Kryddaður grillaður skötuselur Ljósmynd/Gunnar Konráðsson Skötuselur er einstaklega skemmtilegt hráefni á grill. Hann er þéttur í sér og grillast því vel. Hér er ákaflega mikil- vægt að ofgrilla fiskinn ekki og leyfa honum að njóta sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.