Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 12

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 12
12 13 kjörnefnd prestakalls og héraðsnefnd sameinaðar í eina kjörnefnd undir formennsku prófasts. Umboð sam einaðrar kjörnefndar fellur niður þegar nefndin hefur lokið störfum. □Um hæfi kjörnefndarmanna fer eftir ákvæðum II. kafla stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Í stað þeirra sem segja sig frá kjöri eða sem kjörnefndin úrskurðar vanhæfa, skal skipa varamenn viðkomandi kjörnefndar. Sé prófastur vanhæfur skipar biskup varamann hans. □Prófastar fylgja því eftir að kjörnefndir séu kosnar samkvæmt reglum þessum og að ávallt sé til staðar sá fjöldi aðalmanna og varamanna sem áskilið er. 3. gr. Ákvæði til bráðabirgða orðist svo: Sóknir sem ekki hafa kosið fulltrúa og varamenn þeirra í kjörnefnd við gildistöku starfsreglna þessara skulu kjósa þá á safnaðarfundi sóknar á árinu 2017. Skal sú kosning að jafnaði hafa farið fram 1. júní 2017. Breytist fjöldi varamanna í kjörnefndum sem þegar hafa verið kosnar við gildistöku starfsreglna þessara skal einnig kjósa varamenn í þeim tilvikum svo tilskilinn fjöldi sam kvæmt starfsreglum þessum sé til staðar. Umboð allra kjörnefnda fellur niður á aðal safn aðar fundum sókna árið 2019, en eigi síðar en 1. júní það ár. Skulu kjörnefndir kosnar að nýju á aðal safnaðarfundum eða safnaðarfundum sókna árið 2019 til fjögurra ára. Við kosningar samkvæmt ákvæði þessu skal miða við fjölda kosningarbærra sóknarbarna í presta köllum þann 1. desember 2015. 4. gr. ■ Starfsreglur þessar sem settar eru skv. heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóð kirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum, öðlast gildi við birtingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.