Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 23

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 23
23 Góðir þingfulltrúar. Ég sé að á dagskrá þessa kirkjuþings verða þessi fjárhagsmálefni til umræðu en einnig mörg önnur, flest mun áhugaverðari reyndar og í það minnsta meira upplífgandi. Fyrir ykkur liggur að fjalla um til dæmis fyrirkomulag við prestskosningar, hlut kynjanna innan kirkjunnar og frumvarp til nýrrar löggjafar um þjóðkirkjunnar. Ég óska ykkur velfarnaðar í störfum á þessu kirkjuþingi. Biskupi og prestum öllum vil ég þakka ánægjuleg samskipti það sem af er mínum ferli í embætti dómsmálaráðherra. Kirkjunni óska ég allra heilla.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.