Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 68

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 68
68 69 13. mál kirkjuþings 2017 Flutt af Steindóri R. Haraldssyni Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar til að kanna hvort breyta skuli heiti og hlutverki kjörbréfanefndar kirkjuþings Kirkjuþing 2017 samþykkir að skipa þriggja manna nefnd til að kanna og gera tillögur um hvort breyta skuli heiti og hlutverki kjörbréfanefndar, sbr. 1. lið 10. gr. starfsreglna um þingsköp kirkjuþings nr. 949/2009. Tilgangur breytingarinnar er sá að skerpt verði á eftirlitshlutverki kirkjuþings gagnvart stjórnsýslu og starfsemi stofnana kirkjunnar og öðru er varðar yfirstjórn kirkjunnar. Nefndin skili kirkjuþingi tillögum sínum fyrir kirkjuþing 2018. Málinu var vísað til allra nefnda kirkjuþings en fór ekki til annarrar umræðu.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.