Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 70

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 70
70 71 Hafni meirihluti kjörmanna umsækjendum með því að skila auðum kjörseðlum er biskupi ekki heimilt að veita embættið. Skal þá embættið auglýst að nýju, sbr. 3. gr. 4. gr. Við 3. málslið 1. mgr. 13. gr. starfsreglnanna bætast orðin: , sbr. þó 3. mgr. 15. gr. 5. gr. Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða við starfsreglurnar: a. 4. og 5. málsl. 1. mgr. falla brott. b. Ný 3. mgr. orðast svo: Hafi kjörnefnd prestakalls ekki verið kosin í samræmi við 1. mgr. 7. gr. skal kosið til hennar að nýju eins fljótt og verða má eftir gildistöku starfsreglna þessara. 6. gr. Starfsreglur þessar, sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi við birtingu.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.