Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 76

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 76
76 77 Kostnaður 21. gr. ■Málsaðilar bera sjálfir kostnað sinn vegna meðferðar máls fyrir úrskurðarnefnd þjóð- kirkjunnar. Kirkjumálasjóður greiðir kostnað af starfi úrskurðarnefndar auk þóknunar nefndar-manna, sbr. 3. mgr. 3. gr. Heimilt er þó nefndinni að ákveða að annar eða báðir málsaðilar greiði kostnað af starfi nefndarinnar. Reglugerð og verklagsreglur 22. gr. ■Ráðherra er heimilt að setja nánari ákvæði um úrskurðarnefndina í reglugerð, þ.m.t. um erindi til nefndarinnar, starfshætti, málsmeðferð, birtingu úrskurða og efni ársskýrslu.  □Nefndin getur sett sér verklagsreglur þar sem nánar verður kveðið á um störf nefndarinnar. Þær skulu staðfestar af ráðherra. Gildistaka 23. gr. ■Lög þessi öðlast gildi ... . Ákvæði til bráðabirgða ■Við gildistöku þessara laga skal málum, sem tekin hafa verið til efnismeðferðar eða ákvörðunar um frávísun hjá úrskurðar- eða áfrýjunarnefndum kirkjunnar samkvæmt lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, lokið fyrir þeim nefndum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.