Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 81

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 81
81 18. mál kirkjuþings 2017 Flutt af Kristjáni Val Ingólfssyni, Gísla Jónassyni, Guðbjörgu Arnardóttur, Drífu Hjartardóttur, Einari Karli Haraldssyni, og Hreini Hákonarsyni Þingsályktun um að auka tengsl þjóðkirkjunnar við samtök evangeliskra kirkna í Evrópu GEKE/CPCE Kirkjuþing 2017 samþykkir að beina því til biskups Íslands að kanna möguleika á auknu samstarfi þjóðkirkjunnar við samtök evangeliskra kirkna í Evrópu sem miði að því að kirkjuþing 2018 fái til umfjöllunar og afgreiðslu umsókn um fulla aðild að samtökunum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.