Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Síða 82

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Síða 82
82 83 19. mál kirkjuþings 2017 Flutt af Gísla Gunnarssyni Starfsreglur um kjör til kirkjuþings 1. gr. Kosning til kirkjuþings og fjöldi þingfulltrúa. ■Kosning til kirkjuþings fer fram á fjögurra ára fresti. □Á kirkjuþingi eiga sæti 29 fulltrúar, 12 vígðir og 17 leikmenn. 2. gr. Kjördæmi kirkjuþings og skipting fulltrúa. ■Á kirkjuþingi eru þrjú kjördæmi vígðra og níu leikmanna. □Kjördæmaskipan vígðra og fjöldi fulltrúa er eftirfarandi: 1. Reykjavíkurkjördæmi: Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og eystra og Kjalarnes- prófastsdæmi. Sex fulltrúar og þrír til vara. 2. Skálholtskjördæmi: Suður-, Vesturlands- og Vestfjarðaprófastsdæmi. Þrír fulltrúar og tveir til vara. 3. Hólakjördæmi: Húnavatns- og Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Þingeyjar- og Austur- lands prófastsdæmi. Þrír fulltrúar og tveir til vara. □Kjördæmaskipan leikmanna og fjöldi fulltrúa er eftirfarandi: 1. Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, 1. kjördæmi. Þrír fulltrúar og tveir til vara. 2. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, 2. kjördæmi. Þrír fulltrúar og tveir til vara. 3. Kjalarnesprófastsdæmi, 3. kjördæmi. Þrír fulltrúar og tveir til vara. 4. Vesturlandsprófastsdæmi, 4. kjördæmi. Einn fulltrúi og tveir til vara. 5. Vestfjarðaprófastsdæmi, 5. kjördæmi. Einn fulltrúi og tveir til vara. 6. Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, 6. kjördæmi. Einn fulltrúi og tveir til vara. 7. Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, 7. kjördæmi. Tveir fulltrúar og tveir til vara. 8. Austurlandsprófastsdæmi 8. kjördæmi. Einn fulltrúi og tveir til vara. 9. Suðurprófastsdæmi, 9. kjördæmi. Tveir fulltrúar og tveir til vara. 3. gr. Kosningarréttur vígðra. ■Kosningarrétt til kirkjuþings á hver sá sem vígslu hefur hlotið og er: a. þjónandi prestur eða djákni íslensku þjóðkirkjunnar eða hjá íslenskum söfnuði þjóðkirkjunnar erlendis og er í föstu og launuðu starfi sem slíkur, eða b. þjónandi prestur eða djákni sem lýtur tilsjónar biskups Íslands og er í föstu og launuðu starfi á vegum stofnunar og/eða félagasamtaka hér á landi. □Prestur eða djákni í tímabundnu leyfi, allt að tveimur árum, nýtur kosningarréttar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.