Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 91

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 91
91 22. mál kirkjuþings 2017 Flutt af kirkjuráði Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna Kirkjuþing 2017 heimilar sölu eftirtalinna fasteigna í eigu kirkjumálasjóðs: Suðurprófastsdæmi Jörðin Hraungerði og Voli, Flóahreppi Kirkjubæjarklaustur, lóðir og land prestssetursins. Kjalarnesprófastsdæmi Skagabraut 30, sveitarfélaginu Garði Vesturlandsprófastsdæmi Laugarbraut 3, Akraneskaupstað Vestfjarðaprófastsdæmi Hellisbraut 4, Reykhólum, Króksfjarðarnesi Miðtún 12, Ísafirði, Ísafjarðarbæ Árnes I Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi Kirkjugötu 13, Hofsósi Austurlandsprófastsdæmi Hamrahlíð 12, Vopnafirði Hraungarður 8, Eiðum Reykjavíkurprófastsdæmi vestra Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, Reykjavík Heimildarákvæði um sölu fasteigna gilda fram að kirkjuþingi 2019.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.