Skírnir - 01.04.2008, Blaðsíða 51
Ann ar ljó›a flokk ur Eliots, Four Qu ar tets, er ekki sí› ur at hygl is -
ver› ur í sam an bur›i vi› Tím ann og vatn i›. fiótt ég hafi ekki fund -
i› nein ar vís bend ing ar um a› Steinn hafi haft fla› kvæ›i und ir
hönd um má heita næsta víst a› hann hafi les i› fla› sem út kom eft -
ir Eliot á fleim tíma sem hann hreifst mest af skáld skap hans. fiessi
ljó›a bók Eliots kom út 194319 og margt kall ast flar á vi› Tím ann
og vatn i› eins og vit und in, tím inn og ei líf› in. fiá er í flessu ljó›i
Eliots unn i› me› frum efn in fjög ur, jör›, eld, vatn og loft, e›a höf -
u› skepn urn ar sem eru und ir sta›a alls lífs sam kvæmt forn grísk um
kenn ing um. Heims s‡n Eliots er ekki mjög björt í flessu kvæ›i en
hann eyg ir fló eins og á›ur von í trúnni á krist in dóm inn. Í fyr ir -
lestri sem Heim ir Páls son hélt á rann sóknaræf ingu Fé lags ís lenskra
fræ›a í upp hafi 9. ára tug ar 20. ald ar og hann nefndi Tím inn og
vatn i› — til raun til drauma rá›n ing ar, lék hann sér me› hug mynd -
ir um a› lyk il hug tök í Tím an um og vatn inu væru höf u› skepn urn -
ar, jör›, eld ur, vatn og ef til vill loft. A› al per són urn ar, flú og ég, til -
heyr›u hvor sínu frum efn inu, fl.e. eld in um og vatn inu, og sorg in
fælist í flví a› flessi öfl væru ósætt an leg. Samt skap ist a› lok um ein -
hvers kon ar jafn vægi milli per són anna flótt flær nái ekki sam an.20
Eitt fleirra ljó›a, sem Steinn birti aldrei sjálf ur en er fyrst birt í
Ljó›a safn inu 1991 og nefnt flar „Draum ur inn“, minn ir um margt
á Four Qu ar tets Eliots. fiar takast á sömu minni:
Draum ur inn,
eld ur inn,
vatn i›.
Og eld ur inn logar í vatn inu
og vatn i› horf ir á eld inn
kol blá um aug um.
Og hinn hvíti vagn draums ins
nem ur skyndi lega sta› ar
á flrí hvelf dri brú vatns ins.
„og líf mitt stóð kyrrt…“ 51skírnir
19 Eliot 1952. Fyrsta ljó› i› í fless um flokki, „Burnt Norton“, kom út nokkrum
árum fyrr, 1936.
20 Heim ir Páls son sam kv. tölvu pósti til höf und ar grein ar inn ar.