Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 19
Fifteen years of CGPS in Iceland
how fast the ice-caps are melting and temporal mass-
balance of the ice-caps. In addition, the retreat of the
glaciers has a notable effect on the volcanic activity
through increased partial melting of the mantle and
stress changes around the ice-caps (Pagli et al., 2007;
2008).
Acknowledgements
We acknowledge grants from the Icelandic Research
Council (Grant of Excellence, and several project
and equipment grants), NSF (EAR grant numbers
0711446 and 0711456), ETH Zurich research grant,
and the EU funded project VOLUME. Additional
funding was provided by University of Arizona, The
Pennsylvania State University, and the Icelandic Me-
teorological Office. We wish to thank deeply all the
numerous people involved in installing and running
the CGPS network in Iceland. We thank reviewers
Magnús Tumi Guðmundsson and Bradford Hager for
their constructive comments. The figures were pro-
duced using the GMT public domain software (Wes-
sel and Smith, 1998).
ÁGRIP
Á Íslandi eru fjölmörg ferli í gangi sem valda mæl-
anlegum jarðskorpuhreyfingum, svo sem jarðskjálft-
ar, kvikuhreyfingar, plötuhreyfingar og fargbreyting-
ar vegna rýrnunar jökla. Árið 1995 var fyrsta sam-
fellda GPS stöðin (REYK) sett upp í Reykjavík af
þýskum aðilum í samstarfi við Landmælingar Íslands.
Starfsmenn Veðurstofu Íslands, Norrænu Eldfjallaset-
ursins og Raunvísindastofnunar Háskólans í samstarfi
við stóran hóp samstarfsmanna erlendis hafa unnið að
uppbyggingu kerfis samfelldra GPS mælinga á Íslandi
síðan 1999, og í ársbyrjun 2010 voru mælistöðvarn-
ar orðnar 64 talsins. Uppbygging kerfisins fór ró-
lega af stað, en frá 2006 hefur fjöldi stöðva þrefald-
ast vegna alþjóðlegs átaks sem leitt var af íslensk-
um vísindamönnum. Gliðnun vegna reks Evrasíu- og
Norður-Ameríkuflekanna, um 2 cm á ári, veldur alla
jafna stærsta merkinu í láréttum þætti mælinganna,
en rýrnun jökla vegna hlýnandi loftslags veldur víð-
feðmu landrisi sem mælist mest rúmlega 2 cm á ári.
Flestar samfelldu GPS mælistöðvarnar eru hins vegar
nálægt flekaskilunum og því fáar þeirra sem telja má
að séu á stöðugum Evrasíu eða Norður-Ameríkufleka
og færast með fullum plötuhraða.
Aflögun vegna jarðskjálfta og kvikuhreyfinga er
staðbundnari en hreyfingar vegna landreks eða bráðn-
unar jökla. Stærstu skjálftarnir í jarðskjálftahrinun-
um á Suðurlandi árin 2000 og 2008 ollu mælanleg-
um jarðskorpuhreyfingum og hægt var að nota og
samfelldar GPS mælingar með hárri söfnunartíðni (1
Hz) voru notaðar til að skorða tímasetningu, staðsetn-
ingu og stærð meginskjálftanna 2008, sem urðu með
2–3 sekúndna millibili. Samfelldar GPS mælingar
gera okkur einnig kleift að vakta kvikuhreyfingar með
mikilli nákvæmni, eins og best kom fram í eldgos-
inu í Eyjafjallajökli 2010 og aðdraganda þess. Mæl-
ingar á GPS stöðinni á Þorvaldseyri (THEY) sýndu
vel hvernig kvika kom inn undir eldfjallið sumarið
fyrir gosið, og einnig hraðari breytingar þegar kvik-
an braut sér leið til yfirborðs vikurnar fyrir gosið á
Fimmvörðuhálsi. Samfelldar GPS stöðvar sem sett-
ar voru upp við Kárahnjúka til að fylgjast með aflög-
un vegna Hálslóns mældu hreyfingar vegna kvikuinn-
skots undir Upptyppingum. Í heildina á litið hefur
kerfi samfelldra GPS mælinga varpað ljósi á mismun-
andi ferli í jarðskorpunni og samhliða jarðskjálfta-
mælingum gagnast kerfið vel til vöktunar á jarðvá.
REFERENCES
Altamimi, Z., X. Collilieux, J. Legrand, B. Garayt and
C. Boucher 2007. ITRF2005: A new release of the
International Terrestrial Reference Frame based on
time series of station positions and Earth Orien-
tation Parameters. J. Geophys. Res. 112, B09401,
doi:10.1029/2007JB004949.
Árnadóttir, Th., S. Hreinsdóttir, G. Gudmunsson, P.
Einarsson, M. Heinert and C. Völksen 2001. Crustal
deformation measured by GPS in the South Ice-
land Seismic Zone due to two large earthquakes in
June 2000. Geophys. Res. Lett. 28(21), 4031–4033,
doi:10.1029/2001GL013332 .
Árnadóttir, Th., S. Jónsson, R. Pedersen and G. Gud-
mundsson 2003. Coulomb stress changes in the
South Iceland Seismic Zone due to two large earth-
quakes in June 2000. Geophys. Res. Lett. 30(5),
doi:10.1029/2002GL016495.
Árnadóttir, Th., H. Geirsson and P. Einarsson 2004. Co-
seismic stress changes and crustal deformation on
JÖKULL No. 60 19