Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 224
Society report
Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 2008
Rekstrartekjur: kr.
Skálatekjur 2.172.700,-
Félagsgjöld 1.949.625,-
Jökull v/litprentun 105.000,-
Erlendar áskriftir Jökuls 183.069,-
Styrkir og gjafir 1.370.000,-
Vaxtatekjur 410.019,-
Sala Jökull 2.318.000,-
Leiga á bifreið 435.000,-
8.943.413,-
Rekstrargjöld:
Rannsóknir 263.705,-
Jökulhús 950.292,-
Bifreið 332.188,-
Almenn vörukaup 6.540,-
Aðkeypt I 90.185,-
Aðkeypt II 441.688,-
Útgáfukostnaður 5.961.616,-
Tryggingar og fjármagnsk. 244.724,-
8.290.938,-
Efnahagsreikningur 2008
Eignir: kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir (afsk. 5%) 30.063.425,-
Áhöld (afsk. 20%) 950.702,-
Bifreið (afsk. 20%) 865.013,-
31.879.140,-
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,-
Bókasafn 39.537,-
Myndasafn 187.572,-
Jöklastjarna 7.600,-
234.714,-
Veltufjármunir:
Birgðir tímaritsins Jökuls 3.713.620,-
Vatnajökulsumslög 178.228,-
Handbært fé 4.712.707,-
8.604.555,-
Eignir samtals 40.718.409,-
Eigið fé:
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 40.065.934,-
Hagnaður ársins 652.475,-
Eigið fé samtals 40.718.409,-
Reykjavík 24. febrúar 2009. Þóra Karlsdóttir, gjaldkeri, sign.
Framanskráðan ársreikning fyrir árið 2008 fyrir Jöklarann-
sóknafélag Íslands höfum við félagskjörnir skoðunarmenn farið
yfir og fundið reikninginn í lagi. Árni Kjartansson, sign.
Grímsfjall, 30. maí 2009. Ljósm./Photo: M. T. Guðmundsson.
224 JÖKULL No. 60