Jökull


Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 131

Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 131
Holocene surface ruptures in the South Iceland Seismic Zone ingu á undirliggjandi misgengi. Sprungufylki með öf- ugri hreyfingarstefnu eru þekkt á svæðinu en eru mun sjaldgæfari. Í þeim hliðrast sprungurnar til hægri, sem bendir til undirliggjandi vinstri handar sniðgeng- is. Strikstefna þessara misgengja er oftast ANA. Þessi sniðgengi eru vensluð þeim fyrrnefndu og eru orðin til í sama spennusviði. Aðrar sprungustefnur koma fyr- ir á Suðurlandi en eru miklu sjaldgæfari. Fyrirbrigði sem tengjast sprunguhreyfingunum er víða að finna, svo sem niðurföll og sprunguhólar. Sprunguhólar verða til milli sprunguenda þar sem sprungur hliðrast til innan sprungufylkis (3. og 4. mynd). Hæð hólanna getur verið allt að fáeinir metrar og er tengd stærð mis- gengisfærslunnar og þar með stærð skjálftans sem hún olli. Sprunguhólar sem mynduðust í skjálftunum 1630 og 1912 eru heilu stærðarþrepi hærri en þeir sem urðu til í skjálftunum 17. og 21. júní 2000 og 29. maí 2008. Niðurföll myndast oft í yfirborðslögum þar sem opn- ar sprungur eru undir. Þau geta verið margir metrar á dýpt og tugir metra í þvermál (5. mynd). Borin hafa verið kennsl á og kortlögð ummerki og upptakamis- gengi nokkurra sögulegra jarðskjálfta, t.d. 1630, 1784, 1896 og 1912. Þessir skjálftar urðu allir vegna hægri handar sniðgengishreyfinga á misgengjum með N-S strikstefnu, þ.e. ef staðið er á bakka misgengisins virð- ist andstæður bakki hreyfast til hægri. Heildarhreyfing jarðskorpunnar yfir flekaskilin skýrist með svoköll- uðu bókahillulíkani. Flekaskilin snúa í austur-vestur en Hreppaflekinn norðan skilanna færist í vestur mið- að við Evrasíuflekann sem er sunnan þeirra. Sprung- urnar snúa þvert á skilin og hreyfingin veldur vinstri snúningi á spildunum milli þeirra en hægri handar sniðgengishreyfingu um sprungurnar sjálfar. Sprung- ur og mæld aflögun í tengslum við skjálftana á Suð- urlandi 2000 og 2008 eru í góðu samræmi við þetta hreyfilíkan. REFERENCES Angelier, J. and F. Bergerat 2002. Behaviour of a rupture of the June 21st, 2000, earthquake in South Iceland as revealed in an asphalted car park. J. Struct. Geol. 24, 1925–1936. Angelier, J., F. Bergerat, M. Bellou and C. Homberg 2004. Co-seismic strikeslip displacement determined from push-up structures: The Selsund Fault case, South Ice- land. J. Struct. Geol. 26, 709–724. Angelier, J., F. Bergerat, R. Stefansson and M. Bel- lou 2008. Seismotectonics of a newly formed trans- form zone near a hotspot: Earthquake mechanisms and regional stress in the South Iceland Seismic Zone. Tectonophysics 447, 95–116. Árnadóttir, Th., H. Geirsson and P. Einarsson 2004. Co- seismic stress changes and crustal deformation on the Reykjanes Peninsula due to triggered earthquakes on June 17, 2000. J. Geophys. Res. 109, B09307, doi:10.1029/2004JB003130. Árnadóttir, Th., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, H. Björnsson, P. Einarsson and T. Sigurdsson 2009. Glacial rebound and plate spreading: Results from the first countrywide GPS observations in Iceland. Geo- phys. J. Int. 177, 691–716, doi:10.1111/j.1365-246X. 2008.04059.x. Bergerat, F. and J. Angelier 2000. The South Iceland Seis- mic Zone: tectonic and seismotectonic analyses re- vealing the evolution from rifting to transform motion. J. Geodynamics 29, 211–231, doi:10.1016/S0264- 3707(99)00046-0. Bergerat, F. and J. Angelier 2003. Mechanical behaviour of the Árnes and Hestfjall Faults of the June 2000 earthquakes in Southern Iceland: inferences from sur- face traces and tectonic model. J. Struct. Geol. 25, 1507–1523. Bergerat, F., A. Gudmundsson, J. Angelier and S. Th. Rögnvaldsson 1998. Seismotectonics of the central part of the South Iceland Seismic Zone. Tectono- physics 298, 319–335. Bergerat, F., J. Angelier, A. Gudmundsson and H. Tor- fason 2003. Push-ups, fracture patterns, and palaeo- seismology of the Leirubakki Fault, South Iceland. J. Struct. Geol. 25, 591–609. doi:10.1016/S0191-8141- (02)00051-2. Bjarnason, I. Th. and P. Einarsson 1991. Source mecha- nism of the 1987 Vatnafjöll earthquake in South Ice- land. J. Geophys. Res. 96, 4313–4324. Bjarnason, I. Th., W. Menke, Ó. G. Flóvenz and D. Caress 1993a. Tomographic image of the Mid-Atlantic plate boundary in Southwestern Iceland. J. Geophys. Res. 98, 6607–6622. Bjarnason, I. Th., P. Cowie, M. H. Anders, L. Seeber and C. H. Scholz 1993b. The 1912 Iceland earthquake rup- JÖKULL No. 60 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.