Jökull


Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 218

Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 218
Society report Jarðfræðafélag Íslands Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2008 Á fyrri hluta ársins 2008 störfuðu í stjórn félagsins Andri Stefánsson (formaður), Börge Wigum (vara- formaður), Bjarni Richter (gjaldkeri), Eydís Eiríks- dóttir (ritari), Kristín Vogfjörð (meðstjórnandi), Sól- ey Unnur Einarsdóttir (meðstjórnandi), Anette Kær- egaard Mortensen (meðstjórnandi). Á aðalfundi urðu eftirfarandi breytingar. Úr stjórn gengu þeir Börge Wigum og Bjarni Richter. Jarðfræðafélagið vill þakka þeim fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Í stað þeirra komu Þorsteinn Sæmundsson og Björn Harð- arson. Skipun stjórnar eftir aðalfund var þessi. Andri Stefánsson (formaður), Kristín Vogfjörð (varaformað- ur), Anette Kæregaard Mortensen (gjaldkeri), Ey- dís Salóme Eiríksdóttir (ritari), Þorsteinn Sæmunds- son (meðstjórnandi), Sóley Unnur Einarsdóttir (með- stjórnandi), Björn Harðarson (meðstjórnandi). Vigfús Eyjólfsson sá um vefsíðu félagsins www.jfi.is. Alls eru nú yfir 270 félagar skráðir í félagið. Störf þess voru með hefðbundnum hætti á árinu. Vorráð- stefna og aðalfundur félagsins fóru fram þann 30. apríl 2008 og haustráðstefnan 27. nóvember 2008. Af öðrum viðburðum ársins ber hæst að nefna IA- VCEI ráðstefnuna sem haldin var í Reykjavík í ágúst 2008 sem tókst frábærlega með yfir 1000 þátttakend- um. Á ráðstefnunni var Stephen Sparks, prófessor í eldfjallafræði við Háskólann í Bristol, veitt Sigurðar- medalía. Tveir félagar féllu frá á árinu, Elsa G. Vilmundar- dóttir og Freysteinn Sigurðsson. Félagsmenn minnast þeirra með virðingu og þakklæti fyrir mikilsvert fram- lag þeirra í þágu jarðvísinda. Vorráðstefna félagsins var haldin í Öskju, náttúru- fræðahúsi Háskóla Íslands. Ráðstefnuna sóttu yfir 70 félagar og tókst vel til. Dagskrá ráðstefnunnar var að venju fjölbreytt og fjölmörg áhugaverð erindi flutt. Haustráðstefna félagsins fór fram 27. nóvember og bar heitið: „Jarðskjálftarannsóknir“. Ráðstefn- an var haldin í Orkugarði. Um var að ræða hálfs- dagsráðstefnu að venju og mættu um 70 félagar. Á ráðstefnunni voru flutt 8 erindi. Einar Kjartans- son á Veðurstofu Íslands fjallaði um aðvaranir strax eftir jarðskjálfta – SAFER verkefnið, Ólafur Guð- mundsson Háskólanum í Reykjavík fjallaði um sneið- myndir úr jarðsuði, Símon Ólafsson Rannsóknarmið- stöð í jarðskjálftaverkfræði, Háskóla Íslands fjallaði um dvínun hröðunar í íslenskum jarðskjálftum, Sig- urlaug Hjaltadóttir á Veðurstofu Íslands fjallaði um notkun endurstaðsettra smáskjálfta til kortlagninga, Ólafur Flóvenz Íslenskum orkurannsóknum fjallaði um jarðskjálfta til jarðhitarannsókna á Íslandi, Bryn- dís Brandsdóttir, Háskóla Íslands fjallaði um að ákvarða upptök jarðskjálfta, aðferðir og galla, Bene- dikt Halldórsson, Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálfta- verkfræði, Háskóla Íslands fjallaði um ICEARRAY netið í Hveragerði og mælingar á Suðurlandsskjálft- anum 29. maí 2008 og Kristín S. Vogfjörð, Veðurstofu Íslands um Suðurlandsskjálfta, forskjálfta og „trigger- aða“ skjálfta Nefndir Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins á ár- inu 2008. Ritnefnd Jökuls – fulltrúar félagsins í ritnefnd Jökuls eru: Áslaug Geirsdóttir (ritstjóri), Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson. Sigurðarsjóður – Andri Stefánsson (formaður), Frey- steinn Sigmundsson og Kristín S. Vogfjörð. Sigurðarmedalía – Freysteinn Sigmundsson (formað- ur), Andri Stefánsson og Olgeir Sigmarsson. Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (formaður), Frey- steinn Sigurðsson og Sigurður Sveinn Jónsson. IUGS (nefnd skipuð af umhverfisráðherra) – Andri Stefánsson situr í stjórn fyrir hönd JFÍ. Andri Stefánsson 218 JÖKULL No. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.