Jökull


Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 130

Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 130
P. Einarsson CONCLUSIONS An overview is given of a project to map in de- tail structures associated with Holocene faults in the South Iceland Seismic Zone. Mapping has been ac- complished with GPS-instruments with a resolution of 1 m. Holocene faults in South Iceland follow an E-W zone that coincides with the SISZ as defined by epi- centers of earthquakes. The zone is about 15 km wide. The majority of fractures strike NNE-ENE and form left-stepping arrays with northerly trend. This implies right-lateral strike-slip faulting on northerly striking faults. Push-up structures confirm strike-slip faulting and the sense of slip. Conjugate sets of ENE-striking, left-lateral fault segments also exist, but they are less common by an order of magnitude. Most of them are in a subordinate role, bridging gaps between right-lateral segments. Large earthquakes in the South Iceland Seismic Zone thus seem to occur mostly by right-lateral fault- ing on faults that are transverse to the zone. The earth- quakes of 2000 and 2008 occurred by right-lateral faulting on N-S faults and confirmed the above find- ings. The source faults of most of the largest historical earthquakes since 1630 have been tentatively identi- fied. Kinematically, the model of "bookshelf faulting" can explain how the over-all left-lateral movement across this branch of the plate boundary is accommo- dated by slip on numerous parallel transverse faults and rotation of the blocks between them. This model implies an unstable plate boundary configuration. The rotation of the blocks will eventually lock the faults and new faults are required to take up the motion. The fissure swarm of the Grímsnes Volcanic Sys- tem partly overlaps with the SISZ, but its fissure swarm has characteristics different from those of the SISZ faults. En echelon fracture arrays are not promi- nent and push-up structures are absent. Acknowledgments Numerous persons have contributed to the map- ping efforts reported here, to name a few: Jón Eiríksson, Kristinn Albertsson, Páll Imsland, Amy Clifton, Maryam Khodayar, Steingrímur Þorbjarnar- son, Mathilde Böttger Sörensen, Ásta Rut Hjartar- dóttir, Benedikt Ófeigsson, Bergur Einarsson, Kristín Jónsdóttir, Vala Hjörleifsdóttir, Sigurjón Jónsson, Daði Þorbjörnsson, Páll Bjarnason. Students of the University of Iceland in courses on tectonics dur- ing the period 1977–2003 also participated. Funding for the work has come from many sources, includ- ing the University of Iceland, National Power Com- pany (Landsvirkjun), Township of Selfoss, and the European Union (through the projects PRENLAB and FORESIGHT). Ásta Rut Hjartardóttir helped with the preparation of the figures. Constructive reviews by Amy Clifton and Jeff Karson are gratefully acknow- ledged. ÁGRIP Víða á skjálftabelti Suðurlands má finna merki um ný- legar sprunguhreyfingar. Skjálftabeltið er um 15 km breitt og 70 km langt (1. mynd) og er hluti af flekaskil- um Atlantshafsins sem liggja gegnum Ísland. Beltið markar suðurjaðar smáfleka, Hreppaflekans, sem ligg- ur milli gliðnunar- og gosbeltanna tveggja á Suður- landi. Á þessu belti eiga upptök margir mestu tjóna- skjálftar Íslandssögunnar. Tvenns konar jarðmyndan- ir koma einkum fyrir á skjálftasvæðinu. Annars veg- ar er jökulmótað landslag, jökulöldur og jökulsorfin hraun, mótað fyrir lok síðasta jökulskeiðs, og hins vegar hraun, Þjórsárhraun, sem huldi stóra hluta lág- lendisins fyrir um 8000 árum. Vísbendingar um ný- legar sprunguhreyfingar, þ.e. frá síðustu 10000 árum, varðveitast nokkuð vel í báðum tegundum landslags, einkum þó í Þjórsárhrauninu. Gögnum um sprung- ur og sprunguhreyfingar á svæðinu hefur verið safn- að kerfisbundið í meira en þrjá áratugi og hafa nem- endur í jarð- og jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands komið þar mjög við sögu. Sprungur og sprungutengd fyrirbrigði hafa verið kortlögð með GPS-tækni. Hér er gerð grein fyrir helstu niðurstöðum þeirra rann- sókna. Langflestar sprungur stefna í NNA til ANA og þær mynda skástígar sprunguraðir eða sprungufylki (2. mynd) með norðlægri stefnu. Í hverju sprungu- fylki hliðrast sprungurnar til vinstri miðað við aðliggj- andi sprungur í fylkinu. Þessi röðun bendir til þess að sprungufylkið sé tengt hægri handar sniðgengishreyf- 130 JÖKULL No. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.