Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 221
Society report
Jöklarannsóknafélag Íslands
Skýrsla formanns Jöklarannsóknafélags Íslands á aðalfundi 23. febrúar 2010
SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA
Fimmtugasta og níunda starfsár Jöklarannsóknafé-
lagsins var um flest með hefðbundnu sniði. Aðal-
fundur 2009 var haldinn í Öskju þann 24. febrúar.
Fundarstjóri var Oddur Sigurðsson og Jóhanna Katrín
Þórhallsdóttir fundarritari. Fyrsti stjórnarfundur var
haldinn 7. mars í Miðdal í Tindfjöllum. Þar skipti
stjórnin með sér verkum og dregið var um röð manna
í varastjórn:
Stjórn JÖRFÍ 2009:
Magnús Tumi Guðmundsson, formaður,
Magnús Hallgrímsson, varaformaður,
Þóra Karlsdóttir, gjaldkeri,
Þorsteinn Þorsteinsson, ritari,
Árni Páll Árnason, meðstjórnandi.
Varastjórn:
Valgerður Jóhannsdóttir, Aðalsteinn Svavarsson,
Björn Oddsson og Vilhjálmur S. Kjartansson.
Nefndir JÖRFÍ:
Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson
formaður, Björn Oddsson, Bryndís Brandsdóttir,
Finnur Pálsson, Hannes Haraldsson,Hálfdán Ágústs-
son, Hrafnhildur Hannesdóttir, Magnús Hallgrímsson,
Oddur Sigurðsson, Steinunn S. Jakobsdóttir, Tómas
Jóhannsson og Þorsteinn Þorsteinsson.
Bílanefnd: Árni Páll Árnason formaður, Eiríkur
Lárusson, Garðar Briem, Sigurður Vignisson og Hall-
grímur Þorvaldsson.
Skálanefnd: Guðbjörn Þórðarson formaður, Aðal-
steinn Svavarsson, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur
Guðmundsson, Grétar Þorvaldsson, Leifur Þorvalds-
son, Ragnar Jörgensen, Snæbjörn Pálsson, Stefán
Bjarnason, Sverrir Hilmarsson, Vilhjálmur S. Kjart-
ansson og Þorsteinn Kristvinsson.
Ritstjórar Jökuls: Bryndís Brandsdóttir, Áslaug
Geirsdóttir og Snævarr Guðmundsson.
Ritnefnd Jökuls: Christopher J. Caseldyne, Fiona
Tweed, Gifford Miller, Haraldur Sigurðsson, Helgi
Björnsson, Karen Luise Knudsen, Karl Grönvold,
Kristján Sæmundsson, Leó Kristjánsson, Robert S.
Detrick, Tómas Jóhannesson og William H. Menke.
Skemmtinefnd: Ágúst Hálfdánsson formaður, Eirík-
ur Lárusson, Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir og Grétar
Már Þorvaldsson.
Valnefnd: Jón E. Ísdal, Stefán Bjarnason og Svein-
björn Björnsson.
Endurskoðendur félagsins voru Elías B. Elíasson og
Árni Kjartansson.
Alexander Ingimarsson sá eins og áður um félaga-
skrána og einnig geymsluna sem félagið leigir af FÍ
í Mörkinni 6. Björn Oddsson sá um erlenda áskrift
Jökuls.
FÉLAGATAL
Um áramótin voru í félaginu 585 félagar og enn hef-
ur þeim fjölgað milli ára þrátt fyrir erfitt efnahags-
ástand. Heiðursfélagar er 11, almennir félagar 467,
fjölskyldufélagar 17, fyrirtæki og stofnanir 40 og
námsmenn 50. Fjöldi bréfafélaga er um 50 og sjö
fjölmiðlar fá Jökul og fréttabréfið. Erlendir áskrifend-
ur Jökuls eru um 60.
RANNSÓKNIR
Hér er fyrst og fremst gerð grein fyrir þeim verkefnum
sem JÖRFÍ kom að en miklar rannsóknir eru nú gerð-
ar á Íslandi af Jarðvísindastofnun Háskólans, Vatna-
mælingum og Landsvirkjun auk þess sem fjölmarg-
ir erlendir aðilar stunda hér rannsóknir. Helstu verk-
JÖKULL No. 60 221