Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 85
Intraplate earthquake swarms in Central Europe
tershocks is located close to prior events suggests that
the earthquake swarm relates to step by step propagat-
ing rupture along the fault.
(viii) The interevent times measured between
events separated by a minimum distance of 5 km show
a power law distribution, which reveals a correlated
occurrence of the distant events. This can be in-
terpreted in terms of some common triggering force
acting in the region. Such force may be due to an
abrupt change of the crustal fluid pore pressure affect-
ing wider epicentral region, perhaps even the Earth’s
tides or barometric pressure disturbances.
Acknowledgments
We are grateful Prof. Michael Korn from the Institute
for Geophysics and Geology, University Leipzig, for
providing us with Figure 1 and his consent to mod-
ify it. Our special thanks are to Ragnar Slunga and
an anonymous reviewer for their comments and valu-
able suggestions and polishing the text. The presented
work was supported by the Norway Grants project
A/CZ0046/2/0015 by the Czech research project
AV0Z30120515.
ÁGRIP
Vestur Bæheimur í Tékklandi og Vogtland í Þýska-
landi eru á meðal virkustu skjálftasvæða Evrópu, þar
sem stærstu skjálftar hverrar hrinu eru að jafnaði
ML<4.0. Hér er fjallað um helstu einkenni skjálfta-
hrina á svæðinu á grunni mælinga WEBNET mæla-
netsins á tímabilinu 1991 til 2009. Smáskjálftar svæð-
anna mynda nokkrar upptakaþyrpingar, en um 90% af
skjálftavægislosun svæðisins á sér stað á Nový Kostel
(NK) upptakasvæðinu. Dýptardreifing smáskjálfta á
Bæheims-Vogtland svæðinu er á milli 5 og 22 km
en allar stærri skjálftahrinur svæðisins hafa orðið á
á Nový Kostel svæðinu. Þar raða skjálftarnir sér á
brattan misgengisflöt með stefnu í NNV á 4.5 til 11
km dýpi, þar af í þéttari þyrpingu á 8.5 til 9.5 km
dýpi. Þótt NK hrinurnar hafi haft upptök nálægt hver
annarri hefur hegðun þeirra verið breytileg. Vísbend-
ingar um þráláta virkni byggjast m.a. á tveimur hrin-
um, á árunum 2000 (ML≤3.3) og 2008 (ML≤3.8)
sem höfðu upptök á sömu misgengjum NK svæðisins.
Athygli er beint að brotlausnum hrinanna árin 1997
og 2000, sérlega að þeim hluta brotlausnanna 1997
sem ekki eru einfalt skerbrot. Upptakahreyfingar smá-
skjálfta hrinunnar árið 2000 voru að mestu hrein sker-
brot, sem bendir til þess að það hafi þá passað spennu-
sviði NK svæðisins. Á hinn bóginn höfðu skjálftarn-
ir 1997 hlutþætti sem ekki er lýst með hreinu sker-
broti, sem bendir til þess að spennusviðið hafi þá ver-
ið annað og lega NK misgengja ekki passað spennu-
sviði svæðisins. Gutenberg-Richter dreifingin fyr-
ir Vestur Bæheims/Vogtland hrinurnar hefur að jafn-
aði hallatöluna b≈1. Skjálftavægi, M0, og skjálfta-
stærðir,ML, ákvarðaðar með WEBNET netinu, tengj-
ast með veldisfallinu M0∝10ML , sem er ekki í sam-
ræmi við skilgreiningu Kanamori (1977) á vægis-
stærð, M0∝101.5Mw . Þetta ósamræmi veldur hliðrun
á b-gildi Gutenberg-Richter lögmálsins. Útfrá heild-
arvægislosun hrinanna árin 2000 og 2008 má meta
hámarksstærð skjálfta á NK misgenginu, og þar með
svæðinu öllu, sem MLMAX∼5.0–5.3. Líkum er leitt
að því að hrinurnar í Vestur Bæheimi og Vogtlandi
verði með hægum en rykkjóttum framgangi brota á
NK misgenginu. Einnig að bæði statískar og dýna-
mískar breytingar á Coulombspennu vegna hreyfinga
misgengjanna leggi sitt af mörkum til þess að viðhalda
hrinunni. Endurtekin virkni á svotil sama tíma yfir
fleiri sprungusvæði innan Vestur Bæheims-Vogtland
svæðisins bendir ennfremur til þess að sameiginlegur
skjálftagikkur virki á allt svæðið.
REFERENCES
Antonini, M. 1988. Variations in the focal mechanisms
during the 1985/86 Western Bohemian earthquake
swarm sequence - correlation with spatial distribu-
tion of foci and suggested geometry of faulting. In:
D. Procházková (ed.) Induced seismicity and associ-
ated phenomena. Geophys. Inst. of Czechosl. Acad.
Sci. Praha 1988, 250–270.
Babus̆ka, V. and J. Plomerová 2008. Control of paths of
quaternary volcanic products in western Bohemian
Massif by rejuvenated Variscan triple junction of an-
cient microplates. Stud. Geophys. Geod. 52, 607–630.
Bankwitz, P., G. Schneider, H. Kämpf and E. Bankwitz
2003. Structural characteristics of epicentral areas in
Central Europe: study case Cheb Basin (Czech Repub-
lic). J. Geodynamics 35, 5–32.
JÖKULL No. 60 85