Jökull


Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 199

Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 199
Society report Jöklabreytingar 1930–1970, 1970–1995, 1995–2007 og 2007–2008 Oddur Sigurðsson Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík; osig@os.is YFIRLIT — Jöklaárið 2007–2008 (október til september) skar sig ekki úr því veðurlagi sem ríkt hefur á Íslandi frá því fyrir síðustu aldamót. Það var meðal 20 hlýjustu ára frá upphafi mælinga og úrkoma var ekki fjarri meðallagi. Helst var að úrkoma á Vestfjörðum var í meira lagi og hlynnti að Drangajökli að sínu leyti svo ekki rýrnaði hann að ráði þetta árið. Ekki reyndist unnt að mæla á 6 af þeim stöðum sem vitjað var. Á 41 stað telst jökulsporðurinn hafa styst en gengið fram á fimm stöðum. Athyglisverðast af því er framgangur á tveimur merkjum við austanverðan Skeiðarárjökul. Ekki virðist þó um framhlaup að ræða. ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR Drangajökull Kaldalónsjökull – Tilkynning kom um jökulhlaup í Mórillu í Kaldalóni nálægt mánaðamótum júlí og ág- úst. Í mælingaskýrslu er getið um mikla vatnavexti og jakaburð síðsumars í ánni, sem nú er komin í eitt útfall fast við norðurhlíðina eins og það var fyrir framhlaup- ið sem hófst 1995. Indriði á Skjaldfönn sendi svofellt árferðisbréf: „Veturinn fyrir áramót var mildur og snjólaust á lág- lendi. Nokkurn snjó gerði í mars og fyrstu viku í apríl en varð aldrei samfrosta og tók upp á fáeinum sólar- hringum er hlýnaði. Vortíð með besta móti frá hvíta- sunnu og engin hret. Sumarið einstakt að veðurgæð- um, nokkuð þurrt um tíma en kom ekki að sök hér vegna fádæma úrhellis 1. og 2. júlí. Það virtist stað- bundið við fjallgarðinn og jökulinn hér milli Djúps og Stranda. Spretta góð, hvergi þurrkbruni og heyfengur og gæði hans með besta móti. Skjaldfönn hvarf seinustu dagana í ágúst. Berja- spretta með fádæmum, mest krækiber og bláber en aðalbláber síðri. Frusu ekki til skemmda fyrr en að- faranótt 1. október. Úthagi og tún stóðu því í blóma óvenjulengi og dilkar eftir því vænir en hér var meðal- vigt vel 21 kg. Á þessum krepputímum kemur svona árferði sér vel fyrir okkur bændur. Trjávöxtur mikill, rjúpan aðeins að lifna aftur og farið að sjást til fálka á ný. Músastofninn sömuleiðis í sögulegu lágmarki hér eftir uppsveiflu í fyrra. Nú er í góðri hláku, að taka upp verulegan snjó sem gerði í síðustu viku október.“ Reykjarfjarðarjökull – Þröstur Jóhannesson skrifar í bréfi: „Það er búinn að vera töluverður snjór í fjöllum fyrir norðan (á Ströndum) í sumar og minna er komið upp af gamla ísnum á jöklinum í byrjun ágúst en oft áður. Veðurfar hefur verið frekar leiðinlegt í sumar og telur Ragnar Jakobsson, föðurbróðir minn fædd- ur 1931, að þetta sé þriðja versta óþurrkasumarið sem hann man eftir. .... Jökulsporðurinn er byrjaður að verða flatari og svipaður ásýndum og fyrir ári og ekki að sjá að það hafi verið gangur í honum þó framskrið mælist nú. .... Í ferð á Hrolleifsborg með 20 manna hóp fór ég suður fyrir borgina og ætlaði til baka norð- ur yfir jökulsporðinn og yfir á Hálsbungu. Þegar upp kom leist mér ekki á leiðina sem var nokkuð sprungin og varasöm að sjá á gangsvæði síðustu ár. Líklega má fullyrða að sporðurinn standi í stað þessi árin og enn sé hreyfing í jöklinum fyrir ofan.“ JÖKULL No. 60 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.