Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 217
Vorferð Jöklarannsóknafélags Íslands 2009
Þátttakendur í ferðinni voru 29. Af þeim hópi
voru sjö manns aðeins með yfir Hvítasunnuhelgina
sem þó varð í lengsta lagi, því vegna veðurblíðu frest-
uðu helgarferðamenn heimför fram á þriðjudag. Far-
artæki í ferðinni voru snjóbíll HSSR, Ford bíll JÖRFÍ,
aðrir bílar og vélsleðar. Mesta athygli vakti minnsti
jöklajeppi landsins, Suzuki bíll Ómars Ragnarsson-
ar. Eftir að komið var upp fyrir krapann á Tungna-
árjökli var minnsti jöklajeppinn í essinu sínu og sveif
yfir hjarnið. Að vísu vildi hann hita sig, en Ómar sá
við því. Fyrst með því að aka með húddið opið, en
síðar með þvi að taka það hreinlega af. Ómar vinnur
að gerð myndar um jökulinn og fáum við vonandi að
sjá afraksturinn áður en langt um líður.
Ómar Ragnarsson á Suzuki bílnum sínum. – Ómar Ragn-
arsson in his Suzuki jeep. Ljósm./Photo. MTG.
Vorferðir eru mikilvægur hlekkur í rannsóknum á
Vatnajökli. Í ferðinni er einnig flutt eldsneyti og ann-
að sem með þarf vegna hinna bráðnauðsynlegu húsa
á Grímsfjalli. Þau er skjól fyrir ferðamenn og hýsa
að auki sjálfvirk mælitæki sem fylgjast með virkustu
eldstöð landsins. Landsvirkjun og Vegagerðin voru
eins og löngum áður traustir bakhjarlar með því að
leggja til farartæki og styrk fyrir eldsneyti.
Þátttakendur: Ágúst Hálfdánsson, Ásdís Jónsdóttir,
Björn Oddsson, Bryndís Arnardóttir, Eiríkur Lárus-
son, Erik Sturkell, Eyjólfur Magnússon, Finnur Páls-
son, Gerður Jensdóttir, Hanna Kaasalinen, Hann-
es Haraldsson, Hlynur Skagfjörð Pálsson, Jóhanna
Katrín Þórhallsdóttir, Magnús Tumi (fararstjóri),
Marie Keiding, Sjöfn Sigsteinsdóttir (umsjón með
matarbirgðum), Sólveig Kristjánsdóttir, Valgerður Jó-
hannsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Þóra Karlsdóttir.
Fram á þriðjudag: Sveinbjörn Steinþórsson, Sigur-
borg Helgadóttir, Jónas Elíasson, Snæbjörn Pálsson,
Freyr Jónsson, Ómar Ragnarsson og Tryggvi Gunn-
arsson.
Frá miðvikudegi: Jósep Hólmjárn og Magnús Hall-
grímsson.
Farartæki: Snjóbíll HSSR, Rauður JÖRFÍ, bílar LV
og JH, bíll Björns Oddssonar og allmargir vélsleðar.
THE 2009 SPRING EXPEDITION
The spring expedition took place May 29th– June 6th,
2009. The form was the same is in previous years
with the huts at Grímsvötn being the main expedition
base. The huts were reached on Saturday May 30th
after a traverse from the west from Jökulheimar up
Tungnaárjökull. There were 29 participants, whereof
20 stayed the whole week, five people stayed until
Tuesday June 2nd, and two people arrived on June
3rd. A small group stayed in the hut at Kverkfjöll
for a the first half of the expedition. The weather was
generally good and fieldwork goals could be achieved.
The water level of Grímsvötn was determined (1355
m a.s.l.), the winter balance in Grímsvötn (2570 mm),
Bárðarbunga, Háabunga and a few other places mea-
sured, an automatic weather station was set up at
Bárðarbunga and Grímsfjall, GPS was used to locate
stakes for ice flow measurements and KGPS profiles
measured to map the surface of Grímsvötn. Geodetic
surveying of fixed benchmarks on Vatnajökull inluded
Jökulheimar, Hamarinn, Grímsfjall, Kverkfjöll, the
nunatak Vöttur in Skeiðarárjökull and a new bench-
mark in the northern part of Esjufjöll. Geothermal
activity in Kverkfjöll and Grímsvötn was monitored
and a new digital radio echo sounder used to map the
bedrock on the upper part of Öræfajökull. Other work
included a search for a missing GPS receiver that was
located in the center of Eystri Skaftárketill but may
have fallen into a crevasse during the subsidence of
the cauldron in the jökulhlaup in the autumn of 2008.
Maintenance work on the seismometer at Grímsvötn
took place and the base station was stocked with fuel.
JÖKULL No. 60 217