Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 161
Paleomagnetic observations in SW- and S-Iceland
Acknowledgements
Ágúst Guðmundsson, Áslaug Geirsdóttir and Thor
Thordarson mapped the profiles of Figure 8 and pro-
vided stratigraphic information on these. Rósa Ólafs-
dóttir drafted the diagrams. Thorough reviews by
Morten S. Riishuus and Bryndís Brandsdóttir im-
proved the manuscript.
Bergsegulmælingar á hraunum frá Pleistósen-
tímabili á þrem svæðum suðvestan- og sunnan-
lands
Eftir að rannsóknir J. Hospers á segulstefnum í bergi
hér höfðu vakið athygli, hóf Trausti Einarsson um
1953 að kanna legu jarðmyndana víða um land með
hjálp áttavitamælinga á sýnum úr hraunlögum. Helsta
rit hans um þau mál (Einarsson, 1962) fjallar að mestu
leyti um myndanir frá Pleistósen-tímabili. Frekari
rannsóknir á segulstefnu í Pleistósen hraunlögum hafa
verið gerðar síðar á nokkrum afmörkuðum svæðum,
en víða á landinu hefur athugunum Trausta ekki ver-
ið haldið áfram. Í þessari grein er sagt frá sýnasöfn-
un í jarðlagasniðum á þrem stöðum og bergsegulmæl-
ingum á þeim sýnum í rannsóknastofu. Sniðin eru í
Þórisgili í Brynjudal og Botnssúlum þar upp af, við
Kjósarskarð beggja vegna Laxár, og við bæinn Foss-
nes í Gnúpverjahreppi. Safnað var úr um 100 hraun-
lögum alls, og reyndust þau vera góður efniviður til
mælinganna. Í fyrstnefnda sniðinu var staðfest nið-
urstaða Trausta Einarssonar (1962) og Wilson o.fl.
(1972) um að í Botnssúlum leggist syrpa með „rétta“
segulstefnu ofan á aðra þykka með „öfuga“ segul-
stefnu sem Trausti nefndi R2. Í sniðunum í Kjósar-
skarði kemur fyrir samskonar umsnúningur jarðseg-
ulsviðsins sem er mögulegt að fylgja a.m.k. tveggja
kílómetra leið. Gæti það ásamt tilvist ísúrs og súrs
bergs í sniðunum verið mjög gagnlegt fyrir frekari
kortlagningu á því svæði. Við Fossnes koma þrjár
þunnar syrpur rétt segulmagnaðra hraunlaga fyrir inni
í um 500 m þykku sniði af seti og hraunum sem að
mestu eru öfugt segulmögnuð. Upphleðsla staflans
á öllum stöðunum virðist hafa verið nokkuð rykkj-
ótt. Niðurstöður varðandi flökt jarðsegulsviðsins (út
frá meðalstefnu þess) á þessum tíma eru í samræmi
við fyrri ályktanir höfundar um að þetta flökt hafi far-
ið minnkandi sl. 15 milljón ár.
REFERENCES
Doell, R. R. 1972. Palaeomagnetic studies of Icelandic
lava flows. Geophys. J. Royal Astron. Soc. 26, 459–
479.
Einarsson, T. 1957. Magneto-geological mapping in Ice-
land with the use of a compass. Adv. Phys. 6, 232–239.
Einarsson, T. 1962. Upper Tertiary and Pleistocene Rocks
in Iceland. Soc. Sci. Isl. Rit 36, 197 pp. + maps.
Einarsson, T. and Þ. Sigurgeirsson 1955. Rock magnetism
in Iceland. Nature 175, 892.
Eiríksson, J., A. I. Gudmundsson, L. Kristjánsson and
K. Gunnarsson 1990. Palaeomagnetism of Pliocene-
Pleistocene sediments and lava flows on Tjörnes and
Flatey, North Iceland. Boreas 19, 39–55.
Friðleifsson, I. B., G. I. Haraldsson, L. S. Georgsson,
E. Gunnlaugsson and B. J. Björnsson 1980. Jarðhiti
í Gnúpverjahreppi (Geothermal occurrences in the
Gnúpverjahreppur district). National Energy Author-
ity Report OS80010/JHD06, 47 pp.
Geirsdóttir, Á., Þ. Þórðarson and L. Kristjánsson 1993.
The interactive impact of climate deterioration and
volcanic activity on facies assemblages in late
Pliocene to early Pleistocene strata of the Hreppar For-
mation, South Central Iceland (abstract). Eos Trans.
AGU 74 (43, Suppl.), 131.
Geirsdóttir, Á., Þ. Þórðarson and L. Kristjánsson 1994. Á-
hrif eldvirkni og loftslagsbreytinga á upphleðslu jarð-
laga í Gnúpverjahreppi (Effect of volcanism and clim-
ate changes on the emplacement of strata in the Gnúp-
verjahreppur district). Geosci. Soc. Iceland, Spring
meeting abstracts p. 6.
Helgason, J. and R. A. Duncan 2001. Glacial-interglacial
history of the Skaftafell region, southeast Iceland. Ge-
ology 29, 179–182.
Hospers, J. 1953. Reversals of the main geomagnetic field,
I-II. Proc. Kon. Nederl. Akad. Wet. B56, 467–491.
Khodayar, M. and H. Franzson 2004. Stratigraphy and tec-
tonics of eastern Núpur/western Hagafjall in Gnúp-
verjahreppur, South Iceland. Iceland Geosurvey Re-
port ISOR-2004/017, 42 p.
Khodayar, M. and H. Franzson 2007. Fracture pattern of
Thjórsárdalur central volcano with respect to rift-jump
and a migrating transform zone in South Iceland. J.
Struct. Geol. 29, 898–912.
Kristjánsson, L. 2008. Paleomagnetic research on Ice-
landic lava flows. Jökull 58, 101–116.
JÖKULL No. 60 161