Jökull


Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 115

Jökull - 01.01.2010, Blaðsíða 115
The Kerlingar fault, Northeast Iceland Acknowledgments We thank Bragi Benediktsson, farmer at Grímstunga, for his help during our fieldwork. We would also like to express our gratitude to the reviewers and editor of this paper: Simon Kattenhorn, Kristján Sæmunds- son, Jeff Karson and Þóra Árnadóttir. This project was supported by the Icelandic Science Council Research Fund (Rannís) and the Eimskip Fund of the University of Iceland (Háskólasjóður Eimskipafélags Íslands). ÁGRIP Flekaskilin milli Norður-Ameríkuflekans og Evr- asíuflekans á Norðurlandi markast af Norðurgosbelt- inu. Það samanstendur af 5–6 eldstöðvakerfum, meg- ineldstöðvum og sprungusveimum sem liggja út frá þeim. Á austurjaðri gosbeltisins tekur við belti af móbergshryggjum, stundum nefnt Fjallgarðar, sem myndar sveig um jaðarinn. Á því svæði finnast eng- in ummerki um eldvirkni frá nútíma. Hryggirnir eru myndaðir í gosum á jökulskeiðum og meginhluti sprungna þar er eldri en frá nútíma (10–12.000 ár). Eitt misgengi stingur þar nokkuð í stúf sökum þess hve fersklegt það er. Það er að minnsta kosti 30 km langt og liggur skammt austan við Hólskerlingu og Grímsstaðakerlingu, tvö áberandi móbergsfell í Fjall- görðunum. Viljum við kenna misgengið við fellin og kalla Kerlingamisgengið. Misgengið myndar 2–9 m háan stall og er sennilega siggengi. Austurveggur þess hefur sigið. Stallurinn kemur vel fram í flatri jökul- urð sem sýnir að misgengið hefur verið virkt á nú- tíma, þ.e. síðan jökla leysti á svæðinu. Misgengið er þó að ýmsu leyti ólíkt þeim misgengjum sem liggja nær miðbiki Norðurgosbeltisins og tengjast eldstöðva- kerfum þess. Kerlingamisgengið er í austurjaðri gos- beltisins og ekki í neinum sýnilegum tengslum við þá sprungusveima sem hafa verið virkir á nútíma. Auk þess er það óvanalega langt, beint og samfellt, og sam- síða austurmörkum Norðurgosbeltisins, en ekki horn- rétt á flekarekið eins og misgengi sprungusveimanna. Ástæður þess að Kerlingamisgengið myndaðist eru óljósar. Við bendum á þrjár mögulegar ástæður. Misgengið gæti hafa myndast 1) í gliðnunaratburði, 2) vegna spennusviðsbreytinga í tengslum við Húsavík- urmisgengið eða 3) vegna tímabundins spennusviðs í lok ísalda þegar jökulfargi var létt af jarðskorpunni. Þrátt fyrir að okkur þyki þriðja skýringin líklegust, þá bendum við á að hinar tvær eru ekki útilokaðar. Kerlingamisgengið liggur á eystri mörkum Norð- urgosbeltisins þar sem breyting verður á jarðskorpu- þykkt. Vestan þess er jarðskorpan um 20 km þykk en austan þess tekur við mun þykkari skorpa, allt að 35 km þykk. Eðlismassi og seigja möttulsins undir þessum svæðum er líka mismunandi. Eðlisfræðileg- ir eiginleikar svæðanna eru því ólíkir og þau bregð- ast við með ólíkum hætti þegar snöggar fargbreyting- ar verða, til dæmis í lok jökulskeiða. Þegar jökull hverfur af svæðinu rís jarðskorpan og hraði rissins ræðst af seigju undirlagsins. Möttullinn undir gos- beltinu hefur lægri seigju og eðlismassa en möttullinn austan þess. Þar rís því skorpan hraðar. Heildarrisið verður einnig meira vegna þess að möttulefnið hef- ur lægri eðlismassa þar en austan misgengisins. Þetta getur valdið mismunahreyfingum á mörkum þessara svæða og myndað misgengi eins og Kerlingamisgeng- ið. Þetta ferli gæti einnig útskýrt af hverju Kerlinga- misgengið er samsíða mörkum Norðurgosbeltisins en ekki hornrétt á flekarekið eins og flest önnur misgengi í Norðurgosbeltinu. Hugsanlegt er að önnur misgengi austan Norðurgosbeltisins hafi myndast á þennan hátt. Kvika gæti jafnvel hafa komist inn í sum þeirra, gos- ið og myndað þannig það bogalaga mynstur af mó- bergshryggjum sem sést svo vel í Fjallgörðunum aust- an Norðurgosbeltisins. Áhugavert væri að nota lík- anreikninga til að kanna áhrif fargléttingar jökuls á myndun misgengja. Líklegt verður að telja að Kerl- ingamisgengið hafi myndast í mörgum minni háttar jarðskjálftum á löngu tímabili. Meta má hámarks- stærð slíkra jarðskjálfta með því að gera ráð fyrir að öll færslan hafi orðið í einum skjálfta. Þá fæst vægis- stærðin 6.7 (Mw). REFERENCES Allen, R. M., G. Nolet, W. J. Morgan, K. Vogfjörd, M. Net- tles, G. Ekström, B. H. Bergsson, P. Erlendsson, G. R. Foulger, S. Jakobsdóttir, B. R. Julian, M. Pritchard, S. Ragnarsson and R. Stefánsson 2002. Plume-driven plumbing and crustal formation in Iceland. J. Geo- phys. Res. 107, doi:10.1029/2001jb000584, 19 pp. Árnadóttir Th., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, H. Björns- JÖKULL No. 60 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.