Jökull


Jökull - 01.01.2016, Síða 100

Jökull - 01.01.2016, Síða 100
Snævarr Guðmundsson and Helgi Björnsson lóninu hefur smám saman valdið því að aukinn hluti Breiðamerkurjökuls hnígur í áttina að Jökulsárlóni. Austurhluti Esjufjallajökuls sækir því inn að dæld upp af lóninu og sveigir um leið röndina austur. Saman- burður gervihnattamynda og LiDAR gagna, bendir til að um 2006 hafi Esjufjallarönd verið farin að sveigj- ast örlítið á 8 km kafla ofan við sporðinn. Sveigj- an varð þó fyrst áberandi eftir 2012. Vegna þess að fremsti hluti urðarranans liggur hreyfingarlaus á föstu landi myndast hlykkur á röndina. Hliðrunin á Esju- fjallarönd hefur verið að meðaltali 5 m á ári efst á jöklinum og 70 m/ár þar sem hún hefur verið hröðust (3. mynd). Samtímis breikkar röndin, þar sem hrað- inn er mestur, hún verður gisnari, sprungur myndast þar sem teygist á jöklinum (2. og 4. mynd). Esjufjallarönd var farin að brotna fram í lónið vor- ið 2016 og hafði þá slitið sig frá fremsta hluta rand- arinnar sem orðinn var kyrrstæður. Enn er mikill ís í fremsta hluta urðarinnar, sem nú er á föstu landi (2016), og mun hann bráðna á nokkrum áratugum og skilja eftir sig hrúgald af urð. REFERENCES Björnsson, F. 1998. Samtíningur um jökla milli Fells og Staðarfjalls. Jökull 46, 49–61. Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 1992. Breiðamerkurjökull. Niðurstöður íssjármælinga 1991. Science Institute, University of Iceland, Reykjavík (RH–92–12). Björnsson, H. 1996. Scales and rates of glacial sediment removal: a 20 km long, 300 m deep trench created beneath Breiðamerkurjökull during the Litle Ice Age. Ann. Glaciol. 22, 141–146. Björnsson, H., F. Pálsson and G. Guðmundsson 2001. Jök- ulsárlón at Breiðamerkursandur, Vatnajökull, Iceland: 20th century changes and future outlook. Jökull 50, 1– 18. Björnsson, H., F. Pálsson, O. Sigurðsson and G. E. Flow- ers 2003. Surges of glaciers in Iceland. Ann. Glaciol. 36, 82–90. Björnsson, H. 2009. Jöklar á Íslandi. Bókaútgáfan Opna. Reykjavík, pp. 479. Björnsson, H. 2016. Glaciers of Iceland. A Historical, Cul- tural and Scientific Overview. Atlantis Press, pp. 613. Guðmundsson, S. 2014. Reconstruction of late 19th cen- tury geometry of Kotárjökull and Breiðamerkurjökull in SE-Iceland and comparison with the present. M.Sc. thesis, Faculty of Earth Sciences, University of Ice- land. http://skemman.is/handle/1946/18604, pp. 55. Gunnlaugsson, B. 1844. Uppdráttur Íslands á fjórum blöðum. Eftir fyrirsögn Ólafs Nikolas Ólsen. Hið íslenska bókmenntafélag. Henderson, E. 1815. Iceland – or the Journal of a Resi- dence in that island during the years 1814–1815. Ed- inburgh: Oliphant, Waugh and Innes. Í þýðingu Snæb- jörns Jónssonar; Ferðabók–frásagnir um ferðalög um þvert og endilangt Ísland árin 1814–1815, með ve- tursetu í Reykjavík. Prentsmiðja Hafnarfjarðar 1957, pp. 456. Herforingjaráðið 1905. Öræfajökull 87 SA. Topographical map, 1:50.000. Kjöbenhavn, Geodætisk Inst. 1st ed. NASA 2011–2016. Landsat. http://earthexplorer.usgs.gov SPOT-5 2004. http://www.geoimage.com.au/satellite/spot-5 Pálsson, S. 1945. Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir 1791–1794. In Jón Eyþórsson, Pálmi Hannesson og Steindór Steindórsson (ritstj. og þýð.). Önnur útgáfa. Reykjavík 1983. Örn og Örlygur, pp. 831. Sigbjarnarson, G. 1970. On the recession of Vatnajökull. Jökull 20, 51–61. Thórarinsson, S. 1943. Oscillations of the Iceland glaciers in the last 250 years. In Hans W:son Ahlmann and Sigurður Þórarinsson; Vatnajökull–Scientific results of the Swedish–Icelandic investigations 1936–37–38. Geografiska Ann. (1937–1940) 25 (1–2), bls. 1–54. Thoroddsen, Th. 1931. Lýsing Íslands (1907–1911). 1.– 2. bindi. Sjóður Þorvaldar Thoroddsen. Ísafoldarprent- smiðja (endurprentun 1931), pp. 683. Watts, W. L. 1962. Norður yfir Vatnajökul. Icelandic transl. Jón Eyþórsson. Bókfellsútgáfan, Reykjavík, pp. 208. Journey across Vatnajökull in the summer of 1875. The Royal Geographical Soc. J., 1877. 100 JÖKULL No. 66, 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.