Jökull


Jökull - 01.01.2016, Síða 102

Jökull - 01.01.2016, Síða 102
Bergur Einarsson Frekari lýsing á sporðinum og aðstæðum fylgdi einnig: „Sporðurinn verður sífellt flatari. Hopið mælist 7 m frá 20.9.2014. Örlítill vetrarsnjór var við sporð- inn og nokkur snjór eftir í fjöllum fyrir norðan. Kalt sumar og þokugjarnt, þar af 20 þokudagar samfellt í júlí. Frekar snjóléttur vetur á láglendi á Hornströndum s.l. vetur en meiri snjór til fjalla. Ragnar Jakobsson sem var í Reykjarfirði í um þrjár vikur í júlí upplifði tímabilið sem eitt af þeim verstu og sagði mér að eftir fyrstu vikuna hefði hann haldið að hitamælirinn í veð- urstöðinni væri bilaður, fastur í 6◦C. Jökuláin ekki til vandræða í sumar. Berjaspretta engin enda tíðarfarið í sumar kalt og sólarlítið. Heitustu dagarnir hafa í raun verið nú í september. Við fengum ágætt veður, hlýtt og vel bjart og nán- ast úrkomulaust. Töluvert vatn var í Reykjafjarðarós og greinilega nokkuð mikil leysing enn í gangi. Við komumst á vetrarsnjóinn í 550 m hæð upp af Háls- bungu. Kaldalónsmegin skíðuðum við í 450 m hæð við jaðar jökulsins ofan Jökulholta. Skaflinn yfir Ein- angursá fyrir neðan neðsta klettabeltið niður undir láglendi í Kaldalóni á gömlu gönguleiðinni var tölu- vert minni nú en í fyrra.“ Norðurlandsjöklar Deildardalsjökull – Ekki var hægt að mæla sporðinn vegna snjóa en samkvæmt skýrslu Skafta Brynjólfs- sonar bendir þó allt til að jökullinn hafi staðið í stað eða að breytingar hafi verið mjög litlar síðan 2010 þegar seinast var mælt. Kaldalónsjökull ásamt vörðu á Votubjargaöldu sunnan Mórillu. Varðan er notuð sem viðmiðunarmerki fyrir sporðamælingar á jöklinum. Snjó tók ekki upp við jökulsporðinn haustið 2015 enda sumarið kalt. – Kalda- lónsj̄ökull outlet glacier from the Drangajökull icecap in the autumn of 2015. The cairn in the foreground is used as a reference point for the measurements of the glacier front. Snow was still present at the glacier snout at the end of the summer of 2015 due to a cold summer. Ljósm./Photo: Viðar Már Matthíasson, 11. sept, 2015. 102 JÖKULL No. 66, 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.