Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2018, Síða 57

Bókasafnið - 01.07.2018, Síða 57
Bókasafnið 42. árg – 2018 57 fannst okkur þessi vinnuaðstaða starfsmanna ekki í neinu samræmi við metnaðinn sem var lagður í vinnuaðstöðu gesta. Aðspurðir virtust starfsmenn misánægðir með þetta fyrirkomulag en ungur maður sem kynnti starfsemina var hæstánægður og sagðist yfirleitt alltaf vinna á fartölvu í sófanum í kaffistofunni. Eins og sjá má á myndunum sem fylgja greininni eiga litir og lýsing stóran þátt í að gera þekkingarmiðstöðina aðlað- andi og láta gestum líða þar vel. Á efstu hæðinni, bókasafn- inu, leikur dagsljósið stórt hlutverk, en eftir því sem neðar dregur og náttúruleg lýsing fer þverrandi, verður hönnunin á köflum, svolítið gáskafull og líflegir litir fá meira vægi. Við mælum eindregið með heimsókn þangað ef þið eruð á ferð í Helsinki. Espoo er um hálftíma ferð frá miðborg Helsinki og þekkingarmiðstöðin er öllum opin. Hugsað er fyrir öllu og hér geta starfsmenn hvílt lúin bein ef á þarf að halda Kaffistofa starfsfólks þar sem sumir kjósa að vinna Heimildir Aalto University. (2016). Aalto University Library was transformed into Harald Herlin Learning Centre. Sótt af http://www.aalto.fi/en/cur- rent/news/2016-11-04-004/ Aalto University Learning Centre. (2017). Finlandia Prize for Architecture 2017. Sótt af https://learningcentre.aalto.fi/en/fin- landia-prize-for-architecture-2017/ Rämö, E. (2018). Service design and co-design work at Aalto Uni- versity Learning Centre. Í Atkinson, J. (ritstjóri), Collaboration and the academic library: internal and external, local and regional, national and international (bls. 131-141). Kidlington. Chandos Publishing Ítarefni Aalto University Learning Centre. (e.d.). Aalto University Learning Centre. Sótt af https://learningcentre.aalto.fi Ollila, S. og Toivola, T. (e.d.). Campuses of the future. bringing life and lectures together. Sótt af https://medium.com/kuudes/campuses-of- -the-future-bringing-life-and-lectures-together-235af63803ee Rämö, E. (2014). Science and art meet technology and business: service design, co-design and the future learning center at Aalto University, Finland. Sótt af http://library.ifla.org/715/1/149-ramo- -en.pdf

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.