Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 57

Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 57
Bókasafnið 42. árg – 2018 57 fannst okkur þessi vinnuaðstaða starfsmanna ekki í neinu samræmi við metnaðinn sem var lagður í vinnuaðstöðu gesta. Aðspurðir virtust starfsmenn misánægðir með þetta fyrirkomulag en ungur maður sem kynnti starfsemina var hæstánægður og sagðist yfirleitt alltaf vinna á fartölvu í sófanum í kaffistofunni. Eins og sjá má á myndunum sem fylgja greininni eiga litir og lýsing stóran þátt í að gera þekkingarmiðstöðina aðlað- andi og láta gestum líða þar vel. Á efstu hæðinni, bókasafn- inu, leikur dagsljósið stórt hlutverk, en eftir því sem neðar dregur og náttúruleg lýsing fer þverrandi, verður hönnunin á köflum, svolítið gáskafull og líflegir litir fá meira vægi. Við mælum eindregið með heimsókn þangað ef þið eruð á ferð í Helsinki. Espoo er um hálftíma ferð frá miðborg Helsinki og þekkingarmiðstöðin er öllum opin. Hugsað er fyrir öllu og hér geta starfsmenn hvílt lúin bein ef á þarf að halda Kaffistofa starfsfólks þar sem sumir kjósa að vinna Heimildir Aalto University. (2016). Aalto University Library was transformed into Harald Herlin Learning Centre. Sótt af http://www.aalto.fi/en/cur- rent/news/2016-11-04-004/ Aalto University Learning Centre. (2017). Finlandia Prize for Architecture 2017. Sótt af https://learningcentre.aalto.fi/en/fin- landia-prize-for-architecture-2017/ Rämö, E. (2018). Service design and co-design work at Aalto Uni- versity Learning Centre. Í Atkinson, J. (ritstjóri), Collaboration and the academic library: internal and external, local and regional, national and international (bls. 131-141). Kidlington. Chandos Publishing Ítarefni Aalto University Learning Centre. (e.d.). Aalto University Learning Centre. Sótt af https://learningcentre.aalto.fi Ollila, S. og Toivola, T. (e.d.). Campuses of the future. bringing life and lectures together. Sótt af https://medium.com/kuudes/campuses-of- -the-future-bringing-life-and-lectures-together-235af63803ee Rämö, E. (2014). Science and art meet technology and business: service design, co-design and the future learning center at Aalto University, Finland. Sótt af http://library.ifla.org/715/1/149-ramo- -en.pdf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.