Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 9

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 9
BREIÐFIRÐINGUR 7 in. Honum bar að höndum sonarlát, sem ekki varð honum síður torvelt en Agli forðum. Ovægur sjúkdómur lagði fjötur á tungu hans, sem hafði áður svo margt vel mælt og af kyngi og loks andaðist Egill, sonur hans, snögglega nú fyrir jólin, en skammt varð milli þeirra feðga. Helgi Hjörvar kvæntist 15. júní 1917 Rósu Daðadóttur frá Vatnshorni í Haukadal, glæsilegri sæmdar og gæða- konu. Var hún manni sínum alla stund mikil heillastjarna. Varð þeim átta barna auðið, og eru sex á lífi og ættgarður þeirra hjóna stór orðinn. Voru þau Helgi og Rósa, kona hans, samhent um höfðingsskap og ánægjulegt að gista heimili þeirra þar sem saman fór myndarbragur húsfreyj- unnar og skemmtiræður bóndans. Ég votta frú Rósu, börnum hennar og vandamönnum innilega samúð í hörmum þeirra og kveð Helga Hjörvar með þökk fyrir margar skemmtilegar og lærdómsríkar stundir, er við áttum saman forðum, og kemur mér þá enn í hug vísa Gríms Thomsen, er hann mælti eftir annan unnanda íslenzkrar fornaldar og við fórum stundum með: Forn í skapi og forn í máli farinn er hann til þeirra á braut, er sálir áttu settar stáli, situr hann þar hjá Agli og Njáli, Abrahams honum er það skaut. Andrés Björnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.