Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Qupperneq 19

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Qupperneq 19
BREIÐFIRÐINGUR 17 um eldi og sverði, rændu og rupluðu og brutu undir sig hluta þeirra landa þar sem þeir komu. A Irlandi hittu víkingarnir fyrir menntaða þjóð, kristna þjóð, er orti Ijóð og skrifaði bækur. I Laxdælu segir að Ketill flatnefur hafi flúið vestur um haf undan ofríki Haralds Noregskonungs, en í Land- námu segir að Haraldur hafi sent hann. í Landnámu segir: „Óleifur hinn hvíti herjaði í vestur- veg og vann Dýflinni (Dublin) á lrlandi og gerðist þar konungur yfir; hann fékk Auðar hinnar djúpúðgu, dóttur Ketils flalnefs, Þorsteinn rauður hét sonur þeirra. Ólafur féll á írlandi í orrustu, en Auður og Þorsteinn fóru þá í Suðureyjar. . . . þeir (Þorsteinn og félagar hans) unnu Katanes og Suðurland, Ross og Merrhæfi og meir en hálft Skotland gerðist Þorsteinn þar konungur yfir áður Skotar sviku (!) hann, og féll hann þar í orrustu. Auður var þá á Katanesi, er hún spurði fall Þorsteins. Hún lét þá gera knörr í skógi á laun, er er hann var búinn hélt hún út í Orkneyjar. . . .“ og hefst þar íslandsferð hennar. Að kona þessi, Auður (eða Unnur) djúpúðga, stýrði svo fjölmennu föruneyti og nam lönd í eigin nafni, sýnir tvennt. i fyrsta lagi að hún hefur verið mikilhæfur kvenskörungur, lífsreynd og stjórnsöm með ágætum. í öðru lagi sýnir þessi frásögn ekki aðeins að Auður hafi verið gædd þeim hæfi- leikum sem nauðsynlegir eru til forustu, heldur hitt, að konur hafa þar fyrir þúsund árum haldið til jafns við karlmenn og haft fullt jafnrétti. Hefur svo löngum verið vestur þar síðan. Og þótt dæmi megi finna síðar um hið gagnstæða hefur það engri hneykslun valdið við Breiða- íjörð að konan væri sjálfráð gerða sinna og réði til jafns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.