Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 61
Lestaferðir Arelíus Nielsson ræðir við Steingrím Samúelsson. Margt er nú óðum að hverfa og gleymast í þjóðlífi ís- lendinga, sem áður var snar þáttur í daglegri lífsbaráttu og afkomu fólksins. Eitt af því eru lestaferðir, skreiðarflutningar og viðar- flutningar á hestum milli héraða. Lentu þar margur í miklum erfiðleikum og lífshættu, og ekki voru erfiðleikarnir minni fyrir „þarfasta þjóninn,“ sem auðvitað alltaf var með í ferðum. Hér í borginni var staddur nýlega eldri maður vestan úr Dölum, og datt ritstjóra Breiðfirðings í hug að eiga með honum stutta stund til samtals um þennan hálfgleymda þátt atvinnusögunnar. Hann heitir Steingrímur Samúelsson. — Það er líklega margs að minnast frá liðnum árum, sem fáir gera sér nú í hugarlund. Vildurðu nú ekki segja mér ofurlítið frá lestaferðunum í gamla daga. Þú hve oft hafa farið margar slíkar? — Já, það var mikill munurinn. Nú bruna allir í bílum fyrirhafnarlítið, þótt kvartað sé um ferðalúa. Þá var allt flutt á klökkum á hestbaki, þar sem bátum varð ekki við- komið. Nú þekkir fólk varla reiðing eða reipi. En mína fyrstu lestaferð fór ég ef ég man rétt 18 ára gamall. Það var árið 1904. Þá fór ég með nágranna mínum. En var sjálfbjarga í ferðum eftir það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.