Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 24

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 24
22 BREIÐFIRÐINGUR veit ég hvort hún hefur sagt frá efni bókanna sjálf eða hvers- vegna við töldum það. Þannig lýsir Kristmundur Jóhannesson Þjóðhildi og komum hennar að Giljalandi sem hann mátti glöggt muna, fæddur 1923. Þjóða starfaði að tóvinnu þá daga sem hún var um kyrrt á bæjum, tók ofan af, kembdi og spann og gekk til léttari úti- verka, eftir því sem þurfti; var í taðinu á vorin, til aðstoðar í heyskap á sumrin. Magnús Jósefsson á Fremri-Hrafnabjörgum lýsir þannig verkum Þjóðhildar, að hún var í kaupavinnu á sumrum, á með- an heilsa leyfði, en vann tóvinnu að vetrinum sem er í fyllsta samræmi við það sem aðrir hafa sagt, og hefur dregið úr úti- vinnu Þjóðhildar þegar á ævina leið. Þjóðhildur réð sig tíma og tíma til vistar í Álfatröðum og á Ketilsstöðum, sem fyrr sagði, og á Dunk hjá Einari Jóhannes- syni og Guðrúnu Kristjánsdóttur, og hjá öðrum Dunkurhjón- um: Jóni Laxdal og Ingiríði Kristjánsdóttur. Á bæjum utar í hreppnum var Þjóðhildur einnig tíma og tíma að ég hygg. Þjóða átti vinum að mæta á frambæjum Hörðudalshrepps ekki síður en út á bæjum. Þar var traust vinkona hennar, Olafía Jónsdóttir á Fremri-Hrafnabjörgum, síðar í Hlíð. Á heimili hennar átti Þjóðhildur rólegt ævikvöld og ferðalok sem fyrr sagði. Legstaður Þjóðu er í Vatnshomskirkjugarði í Haukadal, og var hún þá komin í dalinn sinn aftur, að þessu sinni til að vera. Þjóða var trygg þar sem hún tók því, og kom fyrir að hún rétti fermingarbarni gjöf, þótt ekki væri úr miklu að moða. Á sjálfa sig eyddi Þjóða engu. Ekki þýddi að gefa Þjóðu nýtileg föt. Við þau losaði hún sig þegar í stað og klæddist görmunum áfram. Annað mátti hún ekki heyra.21 Kristín Kristvarðsdóttir segir svo um frænku sína: „Ég tel Þjóðhildi ekki neina förukonu, heldur konu sem hefur orðið fyrir vonbrigðum í lífinu, sem hún hefur illa sætt sig við, sem leitt hefur til óþreyju og undarlegheita. Hún var einþykk og sjálfstæð kona á þeim tíma og fór sínar eigin leiðir, hvort sem öðrum líkaði betur eða ver. Svona man ég hana.“ Það fer ekkert á milli mála að Þjóða þótti sérleg á efri árum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.