Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 39

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 39
ÍHALDSSAMURBARDAGAKLERKUR 37 Það góða siðferði alþýðu og lofsverðasta félagsstjórn, er var á dögum M. Ketilssonar, kallaði séra Eggert að með meiru hefði smám saman undir lok liðið og tekið svo miklum breytingum með sýslumanns Skúla komu, að ekki hefði Skarðsstrandarfélag verið þekkjanlegt fyrir hið sama að tíu árum liðnum frá burtköllun Magnúsar, því allt siðferði alþýðu yfir höfuð hefði tekið spillingu. Óstjórnleg lastmælgi, óhaldinyrði, hvinnsemi, háðgirni, hjúalokkun úr vistum, þrjóska og önnur ósvinna hefði árlega farið í vöxt og hvívetna undirróður móti prestum sínum. Skúli dró óreglumenn inn í sveitina, svo sem Þorlák Einarsson, er kom með konu þeirri hann hafði átt barn með í hórdómi, frá Saurbæjarsveit. Hún hét Sigríður, og bjuggu þau um mörg ár sem hjón á Frakkanesi. Séra Eggert vildi stía þeim í sundur, en forgefins urðu þær tilraunir, því Skúli hafði byggt þeim inn 1819. Annar var Gísli þjófur Helgason, er hélt við barnsmóður sína í Arney, og margir fleiri. Um alla þessa ritaði séra Eggert til Skúla og vildi ekki að slíkt barn- eignafólk byggi saman á bæjunum, en allt varð það for- gefins. Hann lét upp lesa á Ballarár manntalsþingi aðvör- unarbréf til bænda um að brotlegar persónur væru ei saman á bæjunum, né passalaust utansýslufólk væri inn tekið. En yfir engu slíku dugði að kvarta, og passalausir óreiðumenn bældust inn í félagið eins og verða vildi, enda styrktu sýslu- menn að hinum verstu ósiðum í staðinn fyrir að hamla þeim, því á þeirra eigin heimilum, þ.e. Skúla og Kristjáns, tíðkaðist hvað mest kvennafar, formælingar, drykkjuskapur, kjaftæði, mannlast, hortugheit og ill-lifnaður.12) Það verður ekki sagt um séra Friðrik að hann hafi verið sínkur á púðrið, þegar frændur hans á Skarði áttu í hlut! Það jók ekki heldur á geðprýði þeirra feðga að þeir þurftu báðir að messa í Skarðskirkju og eiga þannig regluleg samskipti við fyrst Skúla og síðan Kristján son hans, frændur sína og fjendur. Og varð þeim margt að mæðu, eins og þegar Kristján sýslumaður lét setja skip sitt, Blíðfara, á stokkana í Skarðskirkju og tók annað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.