Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 44

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 44
42 BREIÐFIRÐINGUR Það var það, sem helst hefur hneykslað mig í ritinu, að það lítur svo út, sem þér æskið hinna fyrri konungslaga, án Alþingis, en þar get ég alls ekki verið með yður, því engin fluga verri gæti flogið í munn stéttum Islands, en ef það yrði ósk þeirra.18) Síðan skrifar Lúðvík Kristjánsson: „Hvergi víkur séra Friðrik Eggerz einu orði að Jóni Sigurðssyni né störfum hans í hinni stóru ævisögu sinni, og hvergi sjást merki þess, að hann hafi nokkurn tíma hyglað Nýjum félagsritum, Bókmenntafélaginu eða Þjóðvinafélaginu.“l9) í frásögn af Þorvaldi Sívertsen í Hrappsey, sem var einn af helstu stuðningsmönnum Jóns forseta í Dalasýslu, víkur Lúð- vík Kristjánsson að deilum Ballarárfeðga og Kristjáns kamme- ráðs á Skarði, og nefnir að Kristján hafi fengið leyfi konungs til að nota ekki prestsþjónustu þeirra. Síðan segir Lúðvík: Að þessu er vikið hér til þess að ljóst megi verða að hugur stórmenna á Skarðströnd og tómstundaiðja beindist ekki að menningarvakningu né aukinni þjóðmálastarfsemi. Þá skorti ekki fjármuni til að styðja slíka starfsemi né getu til að semja ritgerðir um margvísleg efni, síst séra Friðrik, sem vafalaust má telja einn ritfærasta mann í prestastétt um sína daga. Báðir vildu þeir, Kristján kammeráð og síra Friðrik Eggerz, verða alþingismenn í skjóli fjármuna sinna, en þeir sýndu ekki mikinn lit á því að erja akur fyrir þjóðfrelsismál landsmanna né hugsjónir Félagsritanna í Höfn.201 Ekki verður betur séð en hér sé skynsamlega ályktað og fer ekki milli mála að mikil starfsorka hefur farið í linnulaus málaferli sem stóðu yfir í sex áratugi. Menn stóðu auðvitað í málaferlum víðar, en slík elja við deilur af öllu tagi var sem betur fer fátíð, og má segja um báða aðila að þeir hafí, svo gripið sé til nútímamáls, snapað „fighting“, hvenær sem tæki- færi gafst. Og var þá lítill tími eftir til að sinna þjóðfrelsis- málum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.