Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 67

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 67
65 NÁMSFERÐ UM NORÐURLÖND biskupa og konungborinna. í Vesturási skoðuðum við líka mikið og merkilegt fornminjasafn. Síðan fórum við á gufu- skipi (lystibáti) eftir Málaren, fyrst með suðurströndinni og gistum svo í Lindö, það er stór herragarður. Þar lágum við yfir 100 stúlkur og 6 kennslukonur í stórri hlöðu. Hitt var víst í húsinu. í hlöðunni var nú heldur fjörugt um kvöldið. Það er ekki ofsögum sagt að Svíar séu fjörugir. Daginn eftir héldum við áfram til Strengness. Þar skoðuð- um við líka fagra og eldgamla dómkirkju sem er um leið leg- staður margra Svíakonunga. Næst komum við til Gripsholm. Þar er merkileg og gömul stór höll sem Svíakonungar bjuggu í hver eftir annan, áður en Stokkhólmur varð höfuðborg og jafnvel eftir það. Þar bjó Gústaf Vasa og margir fleiri sem of langt er upp að telja í bréfi. Þar gengum við um öll herbergi hátt og lágt og settumst jafnvel í þessa konunglegu stóla. Aldrei hef ég séð slíkt skraut og dýrð fyrr. Dýrindis silkihús- gögn og speglar og borð sem greipt eru í gull og silfur. Vegg- imir fóðraðir með fínu silki. Það var svo mikið að sjá þar að ég get ekki talið það allt upp. Við dvöldum þarna í nokkrar klukkustundir og héldum svo til eyjar einnar sem heitir Björnö. Þar hefur postula Norðurlanda verið reistur minnis- varði. Ansgar prédikaði þar fyrstur kristniboða í Svíþjóð 829. Þar var höfuðborg Svíþjóðar þá. Síðan héldum við aftur heim með norðurströnd Málarens, böðuðum okkur í vatninu og dáðumst að allri þeirri fegurð sem þar er. Ein eyjan heitir Grönö (Græney). Þar komum við í land og gengum kringum stóra greifahöll og sungum. Frúin í höllinni var veik svo að rektor vildi ekki fara inn þó boðið væri. Garðurinn kringum höllina er hreint það fallegasta sem ég hefi séð. Trén mynda hátt laufþak og sumstaðar eru svo sléttar hliðar trjánna og vel hirtar að það er eins og vel hlaðinn veggur. Og svo blómskrúð á milli. Á bátnum höfðum við mat og allt sem við þurftum og hann var svo hraðskreiður að ég er hissa að sjá það á kortinu hvað langt við höfum farið á svo stuttum tíma. Við komum til Vesturáss kl. 12 um kvöldið. Bílarnir stóðu tilbúnir við höfn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.